Jólagjöfin - 24.12.1918, Page 18

Jólagjöfin - 24.12.1918, Page 18
M Jólagjöfin. hennar, hratt hún henni burt eins og „hverri annari vitleysu". Fyrir löngu var hún hætt aS biSja; hún hélt aS lífiS yrSi ekki betra eSa léttara, þó beSiS væri. Þegar hún svo stálpaöist, þá vildi hún um fram alt komast burt frá ættingjum sinum til alveg vandalausra, sem fremur mundu kunna aS meta verk hennar. Engum á heimilinu þótti vænt um hana, og hún fékk því leyfi aS fara. Svo fór hún í vist sem innistúlka á stóru heimili. En brátt urSu menn þreyttir á hinni þurlegu og kaldranalegu fram- komu hennar. Hún var aldrei vingjarnleg og mætti því heldur engum vinahótum. Allir urSu aS viSurkenna, aö hún var ákaf- lega dugleg, en enginn áræddi aS segja viSurkenningarorS viö hana af ótta fyrir þvi, aS þaS yrSi illa upp tekiS. Svo liSu nú nokkur ár. Hún hafSi skift um verustaS aS nýju, en leiS ekkert betur í nýju vistinni. Hún var einmana, stund- aSi verk sín betur en flestir aSrir, en varS ekki glaSari aS held- ur. En þó var þaS einmitt um þær mundir, aS alger breyting varS á lífi hennar. — ÞaS var einmitt aSfangadag jóla. Hún hafSi fariS á fætur kl. 4 um morguninn og nú var hún orSin þreytt. KvöldiS áSur var ungur prestur korninn í kynnisferS til hjónanna. Hún hafSi aS eins séS hann lauslega; en þega hún stóS þarna í eldhús- inu fór hún alt í einu aS hugsa um, hve glaSlega hann hefSi sagt „góSa nótt!“ .... Hún var aS hugsa um þetta, meSan hún var aS raSa ýmsu góSgæti niSur í stóra körfu til gjafa. „Má eg hjálpa ySur?“ heyrSi hún sagt, þegar hún ætlaSi að flytja körfuna. ÞaS var ungi presturinn sem talaSi. „Eg hefi annars kveSju til ySar frá barnæskustöSvum ySar,“ sagSi hann ennfremur. „Til mín?“ sag-Si hún undrandi. „Já einmitt, geriS svo vel!“ Hann rétti henni innsiglaS bréf, hneigSi sig lítiS eitt og gekk á braut. Elsa horfSi undrandi á bréfiS; utanáskriftin var gulnuS, en þó læsileg: „Til elsku dóttur minnar“. Þannig var skrifaS. Hún flýtti sér upp í herbergiS sitt og gleymdi öllu öSru. Hún hneig niSur á stól. ViS aS sjá þessa hönd utan á bréfinu, var

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.