Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 23

Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 23
Anægjuskyldan. Eftir C. W. Leadbeater. Sig. Kristófer Pétursson þýddi. Það eitt er víst, að höfundur tilverunnar hefir ætlast til, að vér værum glaðir og ánægðir með lífið. Það er því bersýnileg skylda vor, að vera það. Eg á ekki við, að vér tökum að eins öllu hinu mótdræga, sem að höndum ber með hugarró og stillingu, þó að það sé í sjálfu sér gott og blessað. Nei, eg á við hitt, að það sé hrein og bein skylda vor að vtera glaðir og léttir í lund, hvað sem á dynur. Og það er ekki að eins skylda vor gagnvart guði og sjálfum oss, heldur gagnvart öllum þeim mönnum, sem vér höfum eitthvað saman við að sælda. Og það væri svo sem ekki erfitt að rækja þessa skyldu, ef vér létum stjórnast af hinum ómetanlega sálarhæfileika vorum, er vér nefnum heilbrigða skynsemi. Og þó má svo heita, að allur þorri manna sé alt annað en glaður og ánægð- ur með lífið. Og hvers vegna? Óánægjan er hugarástand; þar af leiðandi koma þær þrautir manna og þjáningar, sem leiða af sjúkdómi eða annari ógæfu, ekki eiginlega hér til greina; þó eru þeim oft samfara ýmsar þjáningar, sem eiga rót sína að rekja til hugarástands. Þær gætu því líka minkað drjúgum, ef vér létum stjórnast meira af heilbrigðri skynsemi. Órjúfanleg réttlætislögmál stýra ger- vallri tilverunni. Það nær því engri átt að gera ráð fyrir því, að nokkurt það böl eða ógæfa geti oss að höndum borið, sem vér höfum ekki með einhverjutn hætti verðskuldað. Og þar sem hinu órjúfanlega réttlæti er samfara óumræðilegur kær- leikur, getur blátt áfram ekkert fram við oss komið, nema það sem oss er fyrir bestu og miðar til þess að flýta fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.