Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 31

Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 31
Jólagjöfin. 25 orö, sem þú kaust sjálfur aS láta særa tilfinningar þínar og og gera þér gramt í geöi. Reyndu nú aö athuga þetta eitt augna- blik meö heilbrigöri skynsemi og sjáöu, hve skoplegt þaö er í raun og veru. Þaö eru nú fyrst og fremst alveg eins miklar líkur til — eöa jafnvel meiri — aö grannkona þín hafi ekki sagt þessi móðgunaryröi í sömu merkingu og þú tekur þau; þaö eru því miklar líkur til, aö þú gerir henni engu síöur órétt en hún þér. En þó svo heföi veriö, aö hún hafi sagt þau í sömu merk- ingu, þá getur vel veriö, aö hún hafi veriö eitthvaö illa fyrir kölluö, hafi verið í slæmu skapi, ef til vill kvalin af tannverk eöa aö barniö hennar hafi veriö órólegt undanfarna nótt, eöa að minsta kosti veist þú ekki, nema aö eitthvað hafi gert henni gramt í geði. Og þaö er hvorki ástúðlegt né göfugmann- legt, aö gera mikiö veður út af því, sem menn segja i æstu eöa illu skapi. Auövitaö var það ekki rétt gert, af henni að segja móögunaryröi í þinn garö. Hún heföi auðvitað átt aö sýna liina sömu engilblíöu, ástúö og nærgætni sem þú sýnir alt af af þér. Eg er svo sem ekki aö bera neitt í bætifláka fyrir hana; en nrér dettur svona í hug, hvort þetta glappaskot, sem hún gerði, þyrfti endilega að veröa til þess að þú geröir annað. Og hvað hefir hún nú aöhafst, þegar að er gáö? Það var ekki henni að kenna aö þú reiddist, heldur sjálfum þér, þvi að þaö varst þú, en ekki hún, sem átti aö stjóma geöi þínu, og þaö virðist þú ekki hafa gert. Því aö hvað eru orö hennar? Loftsveiflur og ekki annað. Ef þær heföu ekki borist þér til eyraa, hefðu þær aldrei sært tilfinningar þínar, og þó voru þau söm og jöfn fyrir þaö. Þaö liggur í augum uppi, að þú veröur aö kasta aðalsökinni á sjálfan þig, en ekki á hana. Þú réöir því sjálfur, hvort þú lést þau reita þig til reiöi eöa ekki. Þess geröist engin þörf, aö láta veigalítil og ómerkileg ummæli fá vald yfir hugsunum þínum og tilfinningum, og enn þá síður á oröum þinum og athöfnum. Þú hefir látið orð hennar æsa upp í þér stærilæti og hroka og leiða þig í gönur. Þú þarft ekki annað en íhuga þetta eitt eöa tvö augnablik og þá hlýtur þú aö sjá 0g skilja að þetta er svona og ekki ööru vísi, skoöa þaö meö heilbrigðri skynsemi, þaö er alt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.