Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 34

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 34
-5 -3| •Jj -31 Sendisveinninn. |f- |5- |f le- k- - Þ a S var milli jóla og nýárs. Gremjan og áhyggjurnar höföu gert sig heimakomnar og sest aö í hinu hlýja og fallega búningsherbergi eöa „hreiðr- inu“, sem frú Verner kallaði það. Frú Verner hafði aldrei á æfinni orðið fyrir verulegu mótlæti. Hún hafði lokið við að búa sig og var því alveg tilbúin að leggja af stað í samsætið. Hún var i einum af hinum yndislegustu nýtískubúningum, sem hún hafði komið með frá París. Og satt að segja hafði hún ekkert á móti því, að lofa fólki að sjá sig i honum heima < í Kaupmannahöfn. Og hún var yndisleg, hún frú Ellen Verner. Hún var sem nýútsprungin rós, þar sem hún stóð í ljósrauða silkikjólnum. En nú var hún í slæmu skapi. Henni hafði sem sé gramist, að kápan, sem maðurinn hennar hafði pantað handa henni, ein- mitt þetta kveld, nú þegar veörið var svo vont, var enn þá ókomin. Það hafði verið hringt frá versluninni og spurt, hvort kápan þyrfti endilega að koma í kvöld, þar eð veðrið var svo vont og langur vegur út að sumarbústaðnum. En Verner lög- maður haföi svarað hálfhöstugt, að hann þyrfti að fá káp- una einmitt af því að veðrið v æ r i svo vont. Hafði hann þá fengið það kurteislega svar, að kápan skyldi koma í tæka tíð. Tíminn leið, en kápan kom ekki. Lögmaðurinn, sem kunni því illa að sjá óánægjuhrukkur á hinu yndislega andliti konu sinnar, hafði hringt aftur til þess að vita hvernig í ósköpun- um gæti staðið á því, að sendisveinninn kæmi ekki með kápuna. — Hann er á leiðinni, — var svarað — og hlýtur að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.