Jólagjöfin - 24.12.1918, Síða 64

Jólagjöfin - 24.12.1918, Síða 64
5S Jólagjöfin. — Já, með eins fáum orðum og liægt er, sagði læknirinn. — Gott. Ef dagurinn á eftir deginum á morgun, væri í dag, mundi i dag vera jaínlangt frá sunnudegi eins og í dag er til sunnudags, ef dagurinn á undan deginum í dag væri á morgun. Það munaði minstu að læknirinn væri orðinn ringlaður áður en hann var búinn að ráða fram úr hvað maSurinn átti við. En ltvaða dagur var þá ? RÁÐNINGAR. Tombóla. 6 kr. io aura. Klukkurnar. 360 dagar. Tölu-uþþhceð. Tólf þúsund tólf hundruð 12 kr., skrifast þannig: 13212. — Fæstir gripa það strax. 1 fám orðum. Það var sunnudagur. Dagurinn á eftir deginum á morgun (þriðjudagur) væri í dag, — dagurinn á undan deginum í dag (laugar- dagur) væri á morgun.

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.