Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 50
Sig. Kr. Pétursson
Suöur í Abessiníu og 'Suöur-Núbíu er apategund ein, er
nefnd hefir veriö hamadrýu-apar (Cynocehpalus hamadryas).
Apategund þessi tilheyrir hinum svo kölluöu hundöpum og
hefir fengiö orö á sig fyrir mikla greind og jafnvel hetju-
skap, eins og sagan, sem hér fer á eftir, sýnir.
Hvernig liamadrýu-apinn hefir hlotiö þann heiöur, aö veröa
keridur viö viðardísirnar grísku, er mörgum óráöin gáta. Hama-
drýurnar, sögöu Forngrikkir, undu sér á skógivöxnum fjall-
lendum og stigu þar fagran dans meö hinum ódauölegu guö-
um. Þar sem þær höfðust við uxu hálaufgaöir baömar og yndi
var að koma í návist þeirra. Ekkert af þessu einkennir hama-
drýu-apann. Hann er ekki talinn meyjarmannslegur, síður
en svo.
Hins vegar hefir hann hlotiö þann heiöur með Fornegiftum,
aö vera skoöaöur seín ímynd réttlætisins, sökum þess hve
hann hefir góöa dómgreind. Hann er því víöa myndaður hjá
þeim sem dómari, er dæmir um geröir manna. Heldur hann á
vogarskálum fyrir framan sig og horfir meö goðborinni al-
vöru á metaskálarnar, sem ganga upp og niöur.
Apar þessir eru mjög félagslyndir og hafast viö í stórhóp-
um, en sjaldan í smáhópum, enda eru þeir óhultari, þegar þeir
eru margir saman. Karlaparnir eru stórvaxnir og ekki alls
kostar árennilegir, þegar þeir eru reiöir.
Dýrafræðingurinn þýski, Alfred Brehm, kyntist öpum þess-