Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 9

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 9
Jóiagjöfin um, hver hafi verið hin upphaflega merking þessa heitis. Eg lít nú samt svo á, aö enginn vat'i geti á því leikiö, hvað vakað hafi fyrir postulanum, er hann viðhefir það, sem sé þetta, að það, sem var frá eilifð hjá guði, svo sem lifandi kær- leiks-hugsun guös, hefir í mannlegri mynd og líkingu opin- berast á jörðu í persónu Jesú. 1 honum hefir guð nálægt sig oss í miskunnandi kærleika sinum. f honum fáum vér komið auga á guð, eins og hann er i insta eðli sínu. í honum getum vér eins og horfst í augu við guð sjálían, og meira en það: vér getum skygnst inn í hjarta guðs. Svo gersamlega er sála Jesú fylt af guöi, að alt lif og starf Jesú verður lifandi lof- söngur um dýrð föðurlegrar elsku guðs. Svo innilegt er sam- félag hans við föðurinn, svo þrunginn er hann af guðs anda og krafti, að hann i einu og öllu verður lifandi opinberun föð- ursins. Að sjá Jesúni, er að sjá föðurinn, að heyra Jesúm, er að heyra föðurinn. Orð Jesú eru orð föðursins, verk Jesú eru verk föðursins, kærleikslif Jesú er hiö eilífa kærleikslíf föðurs- ins. Svo innilegt er sambandið, — svo innilega er sonurinn sameinaður föðurnum. Hve værum vér snauðir, ef vér ættum ekki guðfylt lif Jesú oss til eftirbreytni og fyrirmyndar! Hve væri veröldin fátæk og auð og tóm, án guðdómlegrar myndar hans! Hvað væri saga mannkynsins ef ekki ætti hún í honum megin þungamiðju sína! Gerum ráð fyrir því, að heimurinn hefði aldrei lifað neina jólanótt, að Jesús hefði aldrei fæðst i þennan heim, aldrei Iifað guðfyltu lífi sinu á meðal vor. Hvernig mundi útlit heims- ins hafa orðið ])á? Eg segi yður satt: Það hefði orðið ófögur mvnd á að líta. Þvi að væri nafn Jesú horfið úr veraldar- sögunni, þá hyrfu þaðan í einni svipan öll fegurstu nöfnin, sem letruð standa nú gullnum stöfum á festingu mannkynsins. Með ])ví hyrfi hvorttveggja i senn, dýrmætasta huggun lífsins, og fegursta prýði lífsins. En svo er guði fyrir þakkandi. að Jesúm, frelsara vorn. getur enginn frá oss tekið. Því að „i þvi birt- ist kærleiki guðs meðal vor. að guð h e f i r sent sinn einget- inn son i heiminn til þess að vér skyldum lifa fyrir hann.“ s.Að vér skyldum lifa fyrir hann.“ Hér sjáum vér hið guð- dómlega hlutverk Jesú: með því að opinbera oss föðurlegt hugarþel guðs til vor, á hann að hjálpa oss til að 1 i f a.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.