Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 70

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 70
Frá Olympsku leikunum. ^ Eftir Ólaf Sveinsson. {gjídL'dZ'dlídlÞÍÍ Eg hefi veriö beöinn aS segja eitthva'S frá Olympska leik- mótinu, sem haldiS Var í Antwerpen í sumar sem leiS, í Jóla- gjöfinni núna. Liggur sú ástæSa til þessarar beiSni, aS eg, á- samt tveim öSrum Islendingum, ferSaSist suSur til 'Antwerpen, til aS sjá leikana. Hefi eg lofaS útg. aS tína eitthva'S til. „En sá á kvöl, sem á völ“, i— eg hefi svo mikiS efni, aS eg veit ekki, hvaS eg á helst aS taka af því; — rúmiS er takmarkaS. Eg hefi eitthvert hugboS um þaS, aS menn alment hafi hvorki svo mikinn áhuga né svo mikla þekkingu á íþróttum, aS eg megi skrifa um leikina frá sjónarmiSi íþróttamannsins, í þetta rit, og reyni því aS skrifa um þá frá almennu sjónarmiSi. En eg tilskil mér fyrirgefningu, ef eg skyldi villast út á ranga miSiS einstöku sinnum. Svo er einnig um valiS á efninu, að menn verSa aS fyrirgefa, ef eg hefi annan smekk en þeir í því efni. ÁSur en eg segi nokkuS frá leikunum sjálfum verS eg aS lýsa Stadion* í aSaldráttunum, svo aS lesendurnir hafi dá- litla hugmynd um rammann utan um myndir þær, sem eg ætla aS reyna aS sýna þeirn, frá þessu alheimsleikmóti, sem eg var svo lánsamur aS sjá. Því enda þótt umgerSin komi ekki mynd- inni beinlinis viS, þá er þó alt af skemtilegra aS hafa mynd- ina í urngerS en án hennar — og oftast prýSi. Eg minnist þess, aS mér fanst ekki sérlega mikiS til um fegurS Stadion, fyrst þegar eg leit hana, en viS siSari athugun opnuSust augu mín fyrir fegurS byggingarinnar. — Eg var lika mjög annars hugar, er eg kom þarna fyrst. — Mér gafst samt síSar sama daginn (14. ágúst) tækifæri til * Byggingin utan um leikvöllinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.