Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 73
Jólayjöfin
71
gangur gegn um hlið, sem var á turninum. Gengu þjóðirnar
inn um það hliS viö opnunarhátíSina. ÞaS var einnig notaS viS
Maraþon- og viSavangshlaupiS; annars- áldrei. Upj>i yfir ann-
ari hverri súlu var fánastöng. Voru á þær dregnir fánar þjóSa
jþeirra, sem þátt tóku í leikunum aS þessu sinni, — 27 aS tölu.
Súlurnar voru hvítar og umgerSin einnig og turnarnir, en
hinar byggingarnar gráleitar, innan frá aS sjá. Fyrir endunum
voru stæSin. Innan viS þessa byggingu, — sem eg hefi orSiS
aS lýsa aS eins stuttlega, — er hlaupabrautin yst, næst áhorf-
endum, hringinn í kring, og þar innan viS grasflöt, skrúSgræn
og rennislétt. Mundi mörgum bóndanum hafa litist vel á þaS
tún. ÞaS var samt aldrei slegiS, — en nokkrum sinnum klipt.
Á flöt þessari eru stökkbrautir og gryfjur fyrir alls konar stökk.
Þar er einnig kastaS. Eins og menn sjá af lýsingunni, þó ófull-
komin sé, er byggingin ljómandi falleg, og verSug þess aS um-
lykja þær fögru myndir mannlegrar hreysti og likamsfegurSar,
sem þar sáust. Eitt er enn, sem prýSir, og sýnir ágætan smekk
byggingameistarans: Stadion hefir veriS reist á svæSi þar
sem skógur hefir áSur vaxiS. í staS þess aS höggva öll trén
upp, sem þar voru, hefir þrem falleguin og laufríkum trjám
veriS leyft aS standa kyrrum. Stendur eitt þeirra meira aS
segja inni á hlaupabrautinni. Þau prýSa og lífga hina miklu
byggingu ótrúlega mikiS. Á kvöldin eSa í hléunum, þegar fátt
var inni á Stadion, fann maSur einkanlegá fegurSar-áhrif
trjánna. — ÞaS var !ika gaman fyrir islensk eyru. aS heyra
þytinn i laufinu, þegar vindur var — hann minti svo einkenni-
lcga mikiS á fjar'ægan vatnaniS heima. Og margir iþrótta-
mannanna, sem sigur-pálmann báru af hólmi þarna, fengu
ekki aS heyra ættjarSarljóS sin leikin af öSrum en trjánum
þarna. Þau ein kunnu þau; lærSu þau eflaust af vindinum.
Einn dagur á Stadion.
Eftir leikskránni eiga kappleikarnir av byrja kl. 9 aS morgni.
Eg gisti inni í miSjum bæ, og verS því aS vera kominn á fætur
kk um 8. Gleypi í mig morgunverSinn i snatri og legg á staS
fótgangandi aS heiman. Ef mér gengur vel, næ eg í sporvagn
á næsta götuhorni. ÞaSan verS eg í minsta lagi hálftima úteftir.
Þegar eg kem út á Stadion. gengur töluverSur tími í aS leita