Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 94

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 94
92 Jólagjöfin hann gæti opnað hjarta sitt fyrir og trúað fyrir öllum leyndarmálum sinum. Einhvern tíma, þegar alvörusvipur færist yfir andlitið og fugl- inn finnur sig svö vel fleygan að geta yfirgefið hreiðrið, mundi hún þá hafa það afl er gæti lokkað hann aftur að hjarta sinu, — hjartanu sem nú slær svo ákaft hans vegna? Ef til vill mun hann einhvern tima gleyma henni, og aðrar hendur en hennar strjúka mjúka hárið, og einhverjar aðrar varir heldur en hennar þrýsta kossi á varir hans — og afmá marga ára umhyggju og ást. — En þegar hann svo sneri heim aftur'vængbrotinn og þjáður og þreyttur af baráttu lifsins, þá mundi hún með gleði taka á móti honum og veita sál hans huggun og frið. „Helga mín j Hvað er að þér? Hvers vegna ertu að gráta?" Maðurinn hennar var orðinn leiður á að biða eftir henni og hafði því læðst inn í svefnherbergið til að vita hvað henni liði. Brosandi með tárin í augunum tók hún undir handlegg hans og leiddi hann út. „Hafðu ekki hátt!“ sagði hún, „þú vekur drenginn. — Mig var bara að dreyma.“ Litli drengurinn lá í vöggunni og brosti í svefninum. Hann dreymdi einnig, — en það var ekki framtíðardraumur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.