Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 76

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 76
74 Jólag jöfin að dagskrár-sölukarlinum. Ef eg er heppinn, getur veriö aS hann hafi nokkur eintök eftir, og geti selt mér eitt. Annars verð eg að bí'ða eftir nýjum birgðum, — sem getur dregist fram undir hádegi. Eg geng svo venjulega fyrst inn um gang- inn við suðvestur-turninn og inn í áttstrenda salinn og svo gegnum hann út að brautinni, lít yfir völlinn og athuga hvað veriö er a'S gera og hvar best muni aS sitja, til aS sjá sem best. Venjulega eru þarna líka íþróttamennirnir, sem eru ekki aS keppa þá stundina, og svo íþróttakennararnir (trainers), aS lita eftir drengjunum sínum, bæSi þeim, sem eru aS keppa og eins hinum, sem eiga áS fara til þess, og athuga skæSustu keppendurna. Þarna er margur vasklegur maSur og karlmann- legur. Eg fer út aftur, því þeir eru byrjaSir á langstökkinu. ÞaS fer fram fyrir miSri langhliSinni (sySri) og sést því best úr blaSamannastúkunum og sætunum þar í kring. Eg fer þang- aS og tek mér sæti, þar sem eg sé best. ASgöngumiSinn leyfir mér þaS. Milli 20 og 30 menn frá öllum löndum heims, eru þar a'ð reyna sig hver geti ,,flogiS“ lengst. Þar tek eg strax eftir einum manni. Ekki vegna þess aS hann stökkvi lengra en aSrir, heldur vegna þess, aS hann er svartur. Hann er Bandaríkja- maSur, og einn allra besti langstökkvari í heiminum. En nú befir hann ofteygt sin, og er úr sögunni. Stökk ])arna lengst 660 cm., en hefir stokkiS 755. Nú eru Sviar „lengstir", — þeir unnu líka öll ver'ðlaunin síSar. Eg reyni aS fylgjast meS hrevf- ingum stökkvafanna sem best; — annars er þaS ekki svo auS- velt sem maSur gæti haldiS. Þeir stökkva meS nokkuS mörgu móti og verSur ekki reynt aS lýsa því hér. — Á meSan langstökkiS fer fram, byrjar kappganga yfir 10 kílómetra vegalengd, í suSaustur beygjunni, og eiga þeir aS ganga 25 Tiringi eSa vel þaS. Fáir af lesendunum munu hafa.séS kapp- gang. En rúmsins vegna get eg ekki lýst honum nánara. En einn maSur vekur strax athygli og aSdáun áhorfenda, fvrir fagran og hreinan gang. ÞaS er ítalinn Frigerio. (Kemst aS því meS því aS bera númeriS á honum saman víð dagskrána). Ef maSur gæti talaS um ,,engla-gang“, þá held eg aS hann hafi komist næst honum. ÞaS sem óprýddi mest gang sumra hinna, var hin ófagra mjaSmavinda og rassaköst, sem koma mörgum manni til a'S brosa. AS vísu notar hann mjaSmavindu dálitið, en miklu minna, og hreyfingarnar eru svo mjúkar og fagrar, aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.