Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 87

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 87
Jólagjöfin 85 dagarnir mikiö notaöir til útivistar og úti-skemtana, i góöa veörinu og hitanum. Eg sagöi honum frá okkar jólum, hve ólik þau væru þeirra, og hann vildi víst ekki skifta á sólskins- jólunum sínum og kulda- og kertaljósa-jólunum mínum — og eg ekki heldur. Þaö geta ómögulega veriö nein egta jól. Annars var það dálítið skritiö, aö eg var samklefa Ástralíu- manni, milli Harwich og Kaupmannahafnar, sem haföi veriö samskipa Mr. Walrond og dóttur hans, frá Ástralíu til Eng- lands. Hafði hann mikið álit á Miss Walrond, sem sundkonu. Við vorum víst einu mennimir á skipinu, sem könnuöumst viö feðginin, og þaö var víst einu manneskjurnar, sem báöir gátu talað með um. Hann haföi ferðast næstum því um öll lönd heims og var nú á ferö, sem hann sagðist ekki koma heim úr (til Melbourne), fyr en í febrúar. Haföi hann einu sinni lifað sex sumur í einu, með engum vetri á milli. Yngstu keppendumir. Þaö var mikið tekiö eftir og talaö um yngstu keppendurna á leikunum núna. Þau keptu bæöi i dýfingum og unnu þar bæði verðlaun; hún fyrstu verðlaun og hann önnur. Hún var amerísk og hét Miss A. Riggin. Hann sænskur og hét Skogs- lund. Bæöi voru 14 ára. Hún þó eldri á árinu, því hann átti 14. afmælisdaginn sinn meðan hann var í Antwerpen. Þau voru lika bæði þess verð, að þeim væri veitt athygli, þvi þau voru hvort á sinn hátt einstaklega falleg börn. Hún var lítil og smá- leit, en ákaflega hvikleg og fjörleg, brúnleit í andliti af útivist og alt af brosandi eöa hlæjandi. Hún var ljóshærö, og var hið þykka hár hennar sneitt af um heröarnar, — allar sund- og dýfinga-stúlkurnar höfðu hárið þannig afsneitt, og fór flestum vel — og eina stúlkan sem eg hefi séö með hreinblá augu. Hann var frernur stór eftir aldri, ljóshæröur og svip- mikill og hinn mannvænlegasti. Þessir yrigstu keppendur leik- anna sáust oft saman og voru alstaöar í miklu uppáhaldi og veitt rriikil eftirtekt, því flestir þektu þau. Annars var þaö mörgum ráðgáta, hvernig þau fóru aö skilja hvort annað, því hvorugt talaöi annars mál, — en þau töluðu samt. Endurminn- ingin um þessi sólskinsbörn leikanna mun hjá mörgum geym- ast sem hin fegursta af þeim mörgu fögru myndum, sem þeir geyma þaöan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.