Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 91

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 91
Jólagjöfin 89 einu fögru, sem var rétt hjá höllinni. Og þegar hann var orðinn svo stálpaSur, aS hann gat fariS aS læra, lét konungur fá handa honum hina bestu kennara rikisins, til þess aS hann yrSi uppfræddur þannig aS hann yrSi bæSi góSur maSur og vitur. E11 jafnvel þótt ekki yrSi annaS ságt en aS konungssonur baSaSi í rósum, var hann jafnan hnugginn. Hvar sem hann var og hvað sem gert var fyrir hann, var hann dapur í bragði og þráði altaf eitt- hvað, sem hann hafði ekki þá í svipinn, en þótti svo ekkert til þess koma, er hann hafði fengiS það. ÞaS var svo einhverju sinni, að gamall maSur kom til hirðarinnar og sá konungsson. Hann var þá dapur i bragði sem endranær. Gamii maðurinn vék sér þá að föður hans og mælti: — Eg treysti mér vel til þess að gera son ySar hamingjusaman og fá hann til aS vera jafnan glaðan í bragði og brosandi. Eg hefi sjálfur fundið hamingjudísina og hún hefir trúað mér fyrir leyndardómi sín- um. Hver sá maSur, sem þekkir þann leyndardóm og færir sér hann í nyt, verSur hamingjusamur alla æfi. Konungur hét að launa honum ríkulega, ef hann vildi trúa syni sín- um fyrir leyndardómi þessum, og sagðist skyldi skoSa hann sem hinn mesta velgeröarmann sinn upp frá þessum degi, ef hann fengi unnið bug á öllu dapurlyndi sonar síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.