Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 102

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 102
xoo Jólagjöfin “burt og út á eyðimörkina. Þegar hann hafði gengiS þar um hriS, mætir hann Kölska, er var aS ráfa þar fram og aftur í sinnuleysi. Þegar Kölski kom auga á prestinn, þóttist hann vita hvers kyns var ■og vildi því gefa sig á tal viS hann. En þegar hann sá, að prestinum var •ekki meira en svo gefiS um aS spjalla viS sig, baS hann prestinn aS vcra ekki hræddur viS sig, því aS hann væri aS hugsa um aS gera hon- um dálitinn greiSa. „Eins og þú vissir,“ sagSi Kölski, „átti eg heima í skóginum, skamt irá húsinu þínu, en gat ekki haldist þar viS fyrir varginum henni Kara- göru. VarS eg aS gera mér aS góSu aS setjast hér aS, því aS þótt hér sé ekki vistlegt, þá er þaS þó þúsund sinnum betra en aS eiga í sífeldum illdeilum viS annan eins svark og hana, sem enginn lifandi maSur né ■dauSur fær komiS nokkru tauti viS. Eg get því nærri hvernig hún muni hafa látiS viS þig, þegar eg var farinn. Þess vegna vil eg nú reyna aS greiSa ofurlítiS götu þína. í borginni Migravati er einn voldugur konungur. Hann á frábærlega iríSa dóttur, sem hann ann heitara en lífinu í brjósti sér. Skalt þú nú fara sem leiS liggur, unz þú kemur til borgarinnar. Eg verS samt kom- inn á undan þér og er þú kemur, hefi eg fariS i konungsdóttur og gert KlæOauerzlun II. Hndersen 4 Sðn Aðalstræti 16. Reykjavík'. Sími 3 2. Ávalt nægar birgðir af allskonar fataefnum, frakkaefnum, buxna- efnum o. s. frv., ásamt ðllu fil fala. — Föt og fataefni sendast hrert á land sem er gegn póstkrðfu. — Hver sá, sem vil) fá góðan fatnað ætti þvi að muna að koma i Klæðaycrzlun II. Andcrsen & Sön. Aðalstræti 16. — Stofnsett 1887 — — Stofnsett 1887. — 5 Y«st*n Í | Símonar Jónssonar g i Laugaveg 12. Sími 2 21. J selur allskonar nauðsynjavörur og ýmsar smávörur *} Pakkaliturinn þýski hvergi ódýrari. Virðingarfyllst 7j oímon Jonsson. §
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.