Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 35

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 35
ii. ii kk Fátœka ekkjan. i Eftir Olfert Ricard Árni Jóhannsson þýddi. Inngangur. ÞaS var einu sinni í sumar, einn hinna fáu ágætu sólskins- daga, a'ð mér varö reika'S út um víSavang og kom þar inn í lund einn lítinn, en þéttvaxinn. Enginn vegur var þar ruddur né stígur troSinn, en alt þétt sett kjarri og burknum, víSi og hláberjalyngi. Svo var aS sjá, sem alt frá dögum Adams hefSi enginn maSur stigiS ])ar niSur fæti. Og varla munt þú geta hugsaS þér, hve indæl blóm þar uxu, og hvílíkur ilmur! ÞaS voru silfur-hvítar smástjörnur, sem eg man ekki hva'S heita, en þær minna mig æfinlega á eilífSarblómin á Paradísar- völlum, — og eg spurSi þær: Til hvers standiS þi'S hér? Hér er enginn lifandi ma'Sur, sem sér ykkur. „Jú; — þú.“ svöruSu þær. Já, en ef eg hef'Sj nú ekki komiS? Þa'S var sem sé hrein- asta tilviljun aS eg kom hingaS. Og þá mundi hafa fariS fyrir ykkur eins og svo margri annari óséSri yndis-fegur'S hér á jörSu: jurtirnar blómgast og deyja, ávextirnir þroskast og falla, trén laufgast og visna, og enginn mundi sjá alla þá dýrS eSa njóta gleSi af henni! „Jú: — GuS!“ sögSu þær. Sagan. ÞaS var einu sinni fátæk ekkja. UpphafiS er raunalegt. Hefir'Su gert þér þaS ljóst, hve raunalegt þaS er? Eklcjan er í raun og veru ávaltjátæk ; og þú getur naumast gert þess grein, hve fátæk hún er. — Byrjunin var aS vísu ekki svo sorgleg hér, — en' þvi raunalegra framhaldiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.