Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 56

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 56
54 Jólagjöfin aS þeir finna, aö þeir eru lifandi og meö líkama, og þa'S er anna'ö léttara en aö varpa frá sér hinum fyrri óljósu hug- myndum um ástand manná eftir dauöann. Hiö fyrsta, sem gera veröur viö slíka menn, er aö hjálpa þeim til aö átta sig á því, aö þeir eru komnir út úr jarölífinu, og til þess notum viö ýmsar aöferöir. Ein er sú aö spyrja þá, hvort þeir muni eftir einhverjum tilteknum vini eöa ættingja; ef þeir þá svara, aö þaö geri þeir, en aö hann sé dáinn, þá reynum viö aö láta þá sjá þann sérstaka anda, í þeirri von, aö þegar hann kemur lifandi til þeirra, muni þaö sigra allan efa þeirra og sannfæra þá um, aö þeir séu í raun og sannleika komnir yfir um. En þaö tekst ekki æfinlega, því aö rótgrónar rangar hugmyndir eru þrálátar, og þá reynum viö aöra aöferö. Viö förum meö slíkan mann til einhvers staöar á jöröunni, sem honum er kunnur, og sýnum honum þá, sem hann hefir farið þar frá, og muninn á ástandi hans og þeirra. Ef þetta dugir lieldur ekki, þá minnum við hann á það, er síðast kom fyrir hann áöur en hann fór yfir um, hvert atvikið eftir annaö, alt aö þeirri stundu, er hann sofnaði, og reynum því næst aö tengja það augnablik viö þaö, a'ð hann vaknaði hér. Allar þessar tilraunir mistakast oft — oftar en þú mundir ímynda þér — því aö lundemið mótast ár frá ári. og hug- myndirnar, sem miklu ráða um mótunina, festast mjög í lund- erninu. Við veröum og aö gæta þess vandlega, aö ætlast ekki til of niikils af horium, ]íví aö þaö gæti tafiö fyrir því, aö hann öðlaðist sanna fræöslu. En surnir eru betur að sér, og þeir gera sér þegar ljóst, að þeir eru komnir yfir í andaheiminn, og þá er vandirin lítill fyrir okkur. Einu sinni vorum við send til stórrar borgar, og þar áttum viö aö hitta aöra hjálpara í spítala, til þess aö taka á móti konu, sem var að koma yfir um. Þeir höföu haft vörö á kon- unni, meöan hún var veik, og áttu aö afhenda okkur hana, til þess aö viö færum burt meö hana. Við hittum allmargt viria- fólk hennar kringum rúmiö í sjúkrastofunni; það var alt meö vnjög döpru brag'öi, og var engu líkara en því fyndist eitt- hvert hörmulegt ólán vera aö koma yfir þennan sjúka vin 'sinn. Það virtist svo undarlegt, þvi aö hún var góö kona, og nú átti aö leiða hana inn í ljósið frá þeim æfikjörum, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.