Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 41

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 41
Júlagjöfin 39 og sá aftur litla hvíta húsið sitt og möndlu-lundinn — en læddist þó, svo að enginn skyldi mæta henni eða vita hver hún var. En þá vaknaöi líka í huganum gamla erfiöa gátan: meS hverjum hætti höfðu þau syndgaS gegn GuSi, er hann varS þeim svo reiSur? Hún hafSi einmitt veriS þar útfrá þennan dag, svo aS þetta var henni nú í huga, og gegn venju hafSi húri eitthvaS fariS aS ympra á þvi viS nágranna sína, sem hún hafSi kynst. Hún var hjá þeim í garSvinnu. ÞaS voru gömul hjón og' sonur þeirra; en þaS var markvert viS þennan mann, aS hann hefSi veriö blindur frá fæSingu, en galíleiskur meistari læknaö hann meS undarlegum hætti niöur viS Sílóams-laug. Nú sá hann alveg jafn vel og aSrir. Hann var blíSlyndur og undirhyggju-’ laus og því gott aS tala viö hann um þaS, sem aS amaöi. Súsanna spuröi hann, hvort hann myndi nokkuS eftir því, er Sílóams-turninn hrundi ? Jú, því mundi hann víst aldrei gleyma ; hann heföi reyndar veriS smádrengur þá, en þaS hefSi veriö h’-eöilegt aö heyra, og af því aS hann var blindur, haföi hann eröiS enn hræddari. — Og maöurinn þinn var einn þeirra, er fórust. Hann horfSi á hana meSaumkvunar-augum. GuS huggi þig mælti harin. ÞaS gerir hann vist ekki, svaraöi Súsanna, því aS hann er mér reiöur. ReiSur þér, hvers vegna; spuröi hann. Jú, þaS hlýtur hann vist aS vera, því aö líklega höfum viS syndgaö á móti honum ölL þrjú, bæSi maSurinri minn og dreng- urinn og eg, þar sem hann hegnir okkur eins og hann gerir. Nei, nú skjátlast þér, svaraSi hann; eg var reyridar þeirrar skoSunar líka áöur fyr. Eg er sem sé fæddur blindur, eins og þú veist, og pabbi og mamma sögSu mér þaS líka, aS i fyrri tilveru hlyti eg aS hafa syndgaS, þar sem eg yrSi aö vera hér í myrkri. En meistarinn, sein gaf mér sjónina, hann rieitaöi þessu. Hann sagSi, aS hvorki eg né foreldrar mínir hefSu syndgaS, heldur væri þetta skeS til þess, aS GuSs dýrö yröi opinber á mér.* Nei, hugsiö ykkur! mælti Súsanna og varö hugsi. „GuSs dýrS!“ ÞaS lét henni svo unaöslega í eyrum. * J- 9. 3-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.