Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 41
Júlagjöfin
39
og sá aftur litla hvíta húsið sitt og möndlu-lundinn — en
læddist þó, svo að enginn skyldi mæta henni eða vita hver
hún var. En þá vaknaöi líka í huganum gamla erfiöa gátan:
meS hverjum hætti höfðu þau syndgaS gegn GuSi, er hann
varS þeim svo reiSur?
Hún hafSi einmitt veriS þar útfrá þennan dag, svo aS þetta
var henni nú í huga, og gegn venju hafSi húri eitthvaS fariS
aS ympra á þvi viS nágranna sína, sem hún hafSi kynst. Hún
var hjá þeim í garSvinnu. ÞaS voru gömul hjón og' sonur
þeirra; en þaS var markvert viS þennan mann, aS hann hefSi
veriö blindur frá fæSingu, en galíleiskur meistari læknaö hann
meS undarlegum hætti niöur viS Sílóams-laug. Nú sá hann
alveg jafn vel og aSrir. Hann var blíSlyndur og undirhyggju-’
laus og því gott aS tala viö hann um þaS, sem aS amaöi.
Súsanna spuröi hann, hvort hann myndi nokkuS eftir því,
er Sílóams-turninn hrundi ?
Jú, því mundi hann víst aldrei gleyma ; hann heföi reyndar
veriS smádrengur þá, en þaS hefSi veriö h’-eöilegt aö heyra, og
af því aS hann var blindur, haföi hann eröiS enn hræddari.
— Og maöurinn þinn var einn þeirra, er fórust. Hann horfSi
á hana meSaumkvunar-augum. GuS huggi þig mælti harin.
ÞaS gerir hann vist ekki, svaraöi Súsanna, því aS hann
er mér reiöur.
ReiSur þér, hvers vegna; spuröi hann.
Jú, þaS hlýtur hann vist aS vera, því aö líklega höfum viS
syndgaö á móti honum ölL þrjú, bæSi maSurinri minn og dreng-
urinn og eg, þar sem hann hegnir okkur eins og hann gerir.
Nei, nú skjátlast þér, svaraSi hann; eg var reyridar þeirrar
skoSunar líka áöur fyr. Eg er sem sé fæddur blindur, eins
og þú veist, og pabbi og mamma sögSu mér þaS líka, aS i
fyrri tilveru hlyti eg aS hafa syndgaS, þar sem eg yrSi aö
vera hér í myrkri. En meistarinn, sein gaf mér sjónina, hann
rieitaöi þessu. Hann sagSi, aS hvorki eg né foreldrar mínir
hefSu syndgaS, heldur væri þetta skeS til þess, aS GuSs dýrö
yröi opinber á mér.*
Nei, hugsiö ykkur! mælti Súsanna og varö hugsi. „GuSs
dýrS!“ ÞaS lét henni svo unaöslega í eyrum.
* J- 9. 3-