Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 40

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 40
38 Jólagjöfin ekki til hugar aö berja i boröiö. Dómarinn þuldi yfir henni sitt af hverju, en hún skildi þaö ekki. Nágranni hennar, sem virtist vera góöur vinur dómarans, var þar einnig, og fékk hann sér tildæmt bæði hús hennar og víngarð og kúna í of- análag. Súsönnu varð þaö fyrir, sem svo mörgum fátækum ekkjum hefir orðið, bæöi fyrr og síðar: hún gerði sig ósýnilega, — hvarf af sjónarsviðinu. Heldra fólkið hirti ekki um að rétta henni hjálparhönd, enda kaus hún helst að komast af án þess. Og sem allra minst vildi hún láta á því bera, hve bágt hún átti, enda er það auðgert í stórborgum, einkum útborgunum. 1 úthýsi, sem upphaflega hafði víst verið ætlað skepnum, fékk hún holað sér niður, — skamt frá Sílóams-lauginni. Og hlut- skifti hennar varð eins og það gerist fyrir fátækum ekkjum, sem engrar aðstoðar njóta hjá ættingjum eða vinum. Frá morgni til kvölds stóð hún niður við laugina — og eins þótt steikingshiti væri í veðri — og barði þvottinn ósleitilega með þvottahnallinum sínum, hlustaði á skvaldur hinna þvotta- kvennanna og var þeim öllum vinveitt. Hún hjálpaði til við uppskeruna, vann af kappi og horfði hljóð á, er aðrir gerðu að gamni sínu. Með þessum hætti hafði hún naumlega ofan af fyrir sér, gekk ár eftir ár í sama kyrtlinum, grænum af elli, borðaði eins og fugl það litið, sem hún gat keypt lágn verði eða ef svo bar við, að nágrannarnir viku einhverju að henni. Stundum átti hún ekkert til að borða, og þá var að sætta sig við það. Enginn veitti henni athygli, og ])að féll henni best. Ætti hún brauð, þá miðlaði hún bæði fuglum og hundum af ])vi með sér. Legðist grannkonan á sæng, þá var hún þar til hjálpar. Ef húsráðendurnir fóru í heimboð, þá gætti hún barnanna á meðan. Menn nutu greiðvikni hennar dns og um skyldustörf væri að ræða — naumajst að henni væri ])akkað fyrir, og þess vænti hún ekki heldur. Það átti vist altsaman svona að vera, fanst henni, ef hún annars hugsaði nokkuð um það. Hún var sem sé farin að verða sljó og slitin af þessum erfiðu æfikjörum, — fegurðin og frumlegu einkennin að hverfa, en yfir að færast hið al- genga hrukkótta gervi umkomulausra ekkna. Að eins stöku sinnum vöknúðu hjá henni ljósar minningar liðinna tima, en það var þegar hún fór út að gröfinni sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.