Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 86

Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 86
§4 Jólagjöfin svo vatnið var alt of kalt fyrir sundmennina yfirleitt, hvað þá fyrir hana, sem kom frá svo heitu landi, að hún hafði aldrei séð snjó á æfinni. (Sem dæmi um, hve vatnið var kalt, má geta þess, að einum af mönnunum í vatnsknattleiksflokknum franska, varð svo kalt, að flokksbræður hans urðu að bera hann inn í fatageymsluhúsið, á milli hálfleika, og urðu síðan að leika sex síðari hálfleikinn. Hann misti alveg meðvitund- ina). En þrátt fyrir alt þetta komst hún í úrslitaflokkinn eða finalinn, sem svo er kallaður á útlendu máli. Og það má kall- ast meira en þrekvirki; — það er kraftaverk, og sýnir að hún er hreint og beint undrabarn í þessari vinsælu og gagn- legu iþróttagrein. Faðir hennar, Mr. Walrond, var fæddur Englendingur, en fór svo ungur til New-Zealands, með for- eldrum sínum, að hann mundi ekkert eftir Englandi. Hann er' 37 ára gamall. Ekki vissi hann mikið um ísland, en þó hvar það er á hnettinum. Hann sagði, að eg vissi meira um New- Zealand, en margir Amerikumennirnir, sem hann hafði talað við, og get eg vel trúað því, eftir minni reynslu. En svo sagði eg þeim feðginunum nokkuð, um New-Zealand, sem þau höfðu ekki hugmynd um. Eins og margir kannast við, eru á Nýja- Sjálandi margir og fagrir goshverir, sem hver og einn nefnist „Geyser“ (framborið á ensku: Gæser). Sagði eg þeini, að allir þessir „gæserar" þeirra hétu eftir gamla Geysi okkar heima á íslandi, og hétu því alls ekki ,,Gæser“, heldur „Geysir". Eg sagði þeim einnig þýðingu orðsins. Þeim þótti gaman að fræðast um þetta, og kváðust mundu reyna að bera orðið rétt fram framvegis. — Þaö eru víst annars ekki mörg íslensk orð, sem eru eins útbreidd og ríkjandi í erlendum málum, eins og, orðiö „Geysir“ yfir hugtakið goshver. — Annað merkilegft við för þeirra feðgina var það, að þau höfðu farið að heiman um haustið eða í byrjun vetrar, komu til Antwerpen að áliðnu sumri og fóru aftur með haustinu og komu heim aftur í byrj- un sumarsins þar; — þau fengu því þrjú sumur í röð, með engum vetri á milli. Reyndar vildi Mr. Walrond varla nefna það sumar, sem þau höfðu fengið á norðurhelmingi hnattarins. Hvað ætli hann hefði viljað kalla sum sumrin okkar? Eg minnist þess, að eg spurði hann meöal annars um jólin þarna suður frá, — eins og allir vita, eru þau þar um mitt sumar. Sagði hann mér, að mikið væri haldið upp á þau, og hátíðis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.