Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 96

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 96
94 Jólagjöfin all ma'Öur en fremur fjörlegur. í hvert skifti, sem lestin nam staðar* stakk hann höföinu út um gluggann og spurði, hvort hann væri kom- inn til Betley Corr. Til að friða hann, lofaði lestarþjónninn að lokum að gera honum viðvart, þegar þeir kæmu til þessarar litlu stöðvar. Lest- arþjónnirin var alveg búinn að gleyma þessu loforði sínu, þar til lestin var að leggja af stað frá hinum nefnda stað. Hann stöðvaði lestina og flýtti sér til gamla mannsins og tilkynti honum, að nú væru þeir komnir til Betley Corr, og að hann ætti að stiga hér úr vagninum. Gamli mað- urinn fór að leita í vestisvasa sinum, og lestarþjónninn, sem bjóst við sixpence, varð mjög mjúkur í máli og brá sér upp á þrepið til að hjálpa gamla manninum niður. En hann hélt áfram að leita í vasa sinum. Með því að enginn sixpence virtist ætla að koma í ljós og gamli maðurinn hreyfði sig ekki úr sporunum, varð lestarþjónninn óþolin- móður og sagði, að hann mundi setja lestina af stað og hann yrði að vera með áfram. „Eg ætla ekki að stíga hér af,“ sagði gamli maðurinn. „Konan min gaf mér sódaköku, og sagði, að eg skyldi borða hana þegar eg kæmi til Betley Corr. Viljið þér ekki gera svo vel að leita i vasa mínum og vita, hvort þér getið fundið hana? Eg finn hana ekki.“ Johs. Hansens Enke (Laura Nielsen & N. B. Nielsen) Vezlunarstjóri A. 0. Thorlacius. Reykjavík. Austurstræti 1. Simnefni , Kingstorm“. Talsimi 206. Ofnar Og elðavélar frá Lange & Co., Svendborg. Eldhúsáhöid. Olíulampar Rafmagnslampar og Krónur. Broderi og vefnaðarvörur. Kartöflur í stórsölu og smásölu. Aðalumboðsala á „King Stomi” Ijóskerum; örugt i stormi, regni og frosti Umboösmaðar fyrir Hið kgl. octr. Brandassurance C0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.