Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 22

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 22
20 Jólagjöfin „Og þeir eru tíöir gestir viö borö Drottins," bætti hann viö. „Hvert sinn er vér eigum aö hefja árás, biöja hermenn- irnir ætiö um altarisgöngu,“ mælti M. höfuðsmaöur frá Gaga- rene. „Þaö er fögur sjón“, mælti prestur. „Synir Frakklands gamlir sem ungir krjúpa.á kné og fá fyrirgefningu synda sinna (hina kaþólsku ,,syndalausn“). Þá er reist altari í hvers manns hjarta, og söngurinn hljómar sem stormþytur mitt í sprengi- kúln'a-hríðinni.“ — Við höfðum ætlaö okkur inn í hið nafnfræga Douaumont- virki. En viö komumst ekki þangað. Þjóöverjar létu Digru- Berthu gjósa hið ákafasta og sendu þann daginn gegn virk- inu 30 skot úr 42 cm. hlúnkunum. Virkið stóö i einum reykjar- og moldarmökk allan daginn. En daginn eftir var hlé á skot- hríðinni, og þá skriöum viö fram yfir vígvöll, sem aldrei hefir átt sinn líka. Holur og gryfjur eftir sprengikúlur, hvar sem stigiö var fæti, graf-krossar hingaö og þangaö, símaþræöir i stórum hrúgum, gaddavir í heilum haugum, ósprungnar kúl- ur af alls lconar stærð og gerö, sprungnar fallbyssur og ótelj- andi brotnar byssur og hjálmar. „Hér var afar stórvaxinn skógur,“ mælti Verdun-kastala- stjórinn. „Getið þér nú bent á einn einasta trjástúf eða kvist!“ „Þarna lá stórt sveitaþorp. Getið þér bent á, h v a r þaö lá!“ Douaumont-virkiö liktist mest stórum moldarhaug. Sprengi- kúlurnar þýsku höfðu grafiö og rótað sundur jörðinni og bylt um allri hæðinni. Eg litaðist um eftir hermönnum hérna rétt við þýsku vígstöðvarnar. Eg vissi, að þeir voru hérna þús- undum saman. En eg sá aö eins fáein gamalmenni, sem unnu aö vegabótum og geröu viö járnbrautirnar sem lágu fram að skotgörðum og virkjum. Hermennirnir voru allir niðri í jörðinni. — Fáeinir hermenn voru að vinna við sjálft virkið. Nóg var þar til að lagfæra eftir gærdaginn. Voru það alt rosknir menn og sannnefndir „poilus“ (skegg-karlar). Þeir voru í góðu skapi og heilsuðu kastalastjóranum sínum. „Góðan dagirin, — börnin mín,“ sagði hann. Þau brostu við lionum í svara skyni — þessi börnin hans. Það var að eins ein hola eftir, sem skríða mátti niður í virk- ið. Hinar höföu hrunið saman 0g fylst í skothríðimii. f holu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.