Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 45

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 45
„Að telja stjörnur“. Gamansaga. Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. ••'p* •'p* *^s* *T* *T* *T* */Ts* •'p* •'þ* pjíí '✓pi ÞaS var á jóladag-inn. Eg var í heimboSi hjá sýslumanninum. ViS höíSum ver- iS leikbræSur á æskuárunum, en svo höfSu vegirnir skiliS, en nú bar fundum okkar saman aftur. Hann var nýorSinn sýslumaSur og nýkominn til kaupstaSarins meS konu sína. Eg hafSi líka komiS um haustiS, og eini maSurinn, sem eg þekti þarna um slóSir, var sýsluma.Surinn, og líkt var meS hann. ViS urSum því fegnir endurfundunum, og mátti heita aS eg væri daglegur gestur í húsi þeirra hjóna. Nú sátum viS þarna á jóladagskvöldiS á skrifstofu sýslu- mannsins, eSa réttara sagt lágum, því aS eg lá endilangur í legubekknum og reykti ágætan vindil, en sýslumaSur rugg- aSi sér ofur letilega í ruggustólnum og tottaSi vindil. Á skrifborSinu, sem stóS á milli okkar, stóSu glös meS gos- drykkjum og dreyptum viS á þeim endrum og eins. Svona vorum viS búnir aS sitja æSi langa stund, og rifja npp gamlar jólaendurminningar frá drengjaárunum heima í sveitinni, þegar sýslumannsfrúin kom inn til okkar. ÞaS var ■ung kona, fríS sýnum og góSleg á svipinn. Hún leit brosandi til mannsins sins og settist á stólröndina hjá honum. „HeyrSu góSi! Viltu ekki koma fram í borSstofuna og koma í jólaleik meS okkur? ÞaS eru komnar nokkrar ung- ar stúlkur, og okkur langar til aS skemta okkur eitthvaS. En ■viS verSum aS fá karlmenn meS í leikinn, til þess aS koma ■einhverju fjöri í hann.“ „Eg veit ekki. ÞaS er nú varla aS eg nenni því, enda fer svo vel um okkur hérna. En þaS er annars nokkuS langt síS- an eg hefi korniS í jólaleik, og eg hefi töluverSar mætur á honum,“ sagSi sýslumaSur og hló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.