Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 77
Jólagjöfin
75
unun er aS. Hann vinnur aSallega meShinumhraöatakti,enekki
meö skreflengdinni. Eg gæti aö taktinum, meö klukkunni.
Hann er ioo skref á 35 sekúndum, — næstum alt af nákvæm-
lega sá sami. — Þessi maSur vann kappgönguna á báSum þeim
vegalengdum, sem kept var. — Nú er næst kúluvarp, sem fer
fram næstum á sama staS og langstökkiS. Eg sit því kyr. Allir
þeir, menn, sem nú koma út á leikvöllinn, eru líkt vaxnir.
Stórir menn og ákaflega þreklegir; reglulegir beljakar. Eg tek
sérstaklega eftir tveim mönnum, sem eg þekki og hefi séS
oft og mörgum sinnum — á myndum. ÞaS er Ameríkaninn
McDonald og Finninn Taipale; báSir sigurvegarar frá leikun-
um 1912. En þaS er ekki eingöngu vegna þess, aS eg kanna'st
viS þá, sem eg tek eftir þeim; þeir eru stærstir af risunum
þarna, — risar á meSal risanna. McDonald er oröinn dálítiS
gráhærSur, en rauSa andlitiS á honum skin af ánægju, ánægju
unglingsins, kappleika-ánægjunni. Hann er á hvitum, stuttum
buxum og í grárri peysu, þykkri; hún er alveg samlit hárinu.
Hann virSist vera þvngstur i þessum hóp. Taipale er hæstur.
Hann er fölleitur í andliti, en töluvert sólbrendur. Hann er
í bláum, síSum buxum (á meSan beSiS er eftir aS kappl.byrji) og
b’.árri peysu meS hvítum liningum. Axlaböndin eru girt utan vfir
peys#na. — Sá, sem sigur bar úr býtum, var ekkert sérlega frá-
brugöinn hinum aS stærS, — liklega þó næstur þeim tveim,
sem eg nefndi. Hann er Finni og heitir Pörhola. — Á meöan
kúluvarpiS fer fram, fer síSari flokkurinn af göngumönnunum
af staS, á hina 10 kílómetra löngu göngu sina. Fyrstu 5 menn-
irnir fá aS reyna sig aftur í úrslitaleiknum.
Nú er komiS fast aS hádegi og er ekki meira aS sjá, —
samkvæmt dagskránni. Eg fer því út, til aS vera helst á undan
öSrum aS ná mér í eitthvaS aS borSa.
Klukkan tæplega 2 (eSa 14, eins og sagt er í dagskránum)
er eg kominn aftur úteftir. Eg lít í dagskrána og sé, aS fyrst
er grindahlaup (110 metra). Þegar eg kem inn aS Stadion,
eru þar nokkrir sænskir íþróttamenn aS liöka sig á grasræmu,
sem er meöfram Stadion aS utan. Eg fer þar inn, sem.eg veit
aS eg sé endinn á hlaupinu best — þaS er í horninu næst
áttstrenda turninum — 0g tek mér þar sæti. Þar eru flest sætin
pöntuS og upptekin af Svíum og Ameríkönum; þeir vita hvaS
þeir syngja. Eg tek markúriö mitt upp og ætla nú aö sjá, hvaSa