Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 77

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 77
Jólagjöfin 75 unun er aS. Hann vinnur aSallega meShinumhraöatakti,enekki meö skreflengdinni. Eg gæti aö taktinum, meö klukkunni. Hann er ioo skref á 35 sekúndum, — næstum alt af nákvæm- lega sá sami. — Þessi maSur vann kappgönguna á báSum þeim vegalengdum, sem kept var. — Nú er næst kúluvarp, sem fer fram næstum á sama staS og langstökkiS. Eg sit því kyr. Allir þeir, menn, sem nú koma út á leikvöllinn, eru líkt vaxnir. Stórir menn og ákaflega þreklegir; reglulegir beljakar. Eg tek sérstaklega eftir tveim mönnum, sem eg þekki og hefi séS oft og mörgum sinnum — á myndum. ÞaS er Ameríkaninn McDonald og Finninn Taipale; báSir sigurvegarar frá leikun- um 1912. En þaS er ekki eingöngu vegna þess, aS eg kanna'st viS þá, sem eg tek eftir þeim; þeir eru stærstir af risunum þarna, — risar á meSal risanna. McDonald er oröinn dálítiS gráhærSur, en rauSa andlitiS á honum skin af ánægju, ánægju unglingsins, kappleika-ánægjunni. Hann er á hvitum, stuttum buxum og í grárri peysu, þykkri; hún er alveg samlit hárinu. Hann virSist vera þvngstur i þessum hóp. Taipale er hæstur. Hann er fölleitur í andliti, en töluvert sólbrendur. Hann er í bláum, síSum buxum (á meSan beSiS er eftir aS kappl.byrji) og b’.árri peysu meS hvítum liningum. Axlaböndin eru girt utan vfir peys#na. — Sá, sem sigur bar úr býtum, var ekkert sérlega frá- brugöinn hinum aS stærS, — liklega þó næstur þeim tveim, sem eg nefndi. Hann er Finni og heitir Pörhola. — Á meöan kúluvarpiS fer fram, fer síSari flokkurinn af göngumönnunum af staS, á hina 10 kílómetra löngu göngu sina. Fyrstu 5 menn- irnir fá aS reyna sig aftur í úrslitaleiknum. Nú er komiS fast aS hádegi og er ekki meira aS sjá, — samkvæmt dagskránni. Eg fer því út, til aS vera helst á undan öSrum aS ná mér í eitthvaS aS borSa. Klukkan tæplega 2 (eSa 14, eins og sagt er í dagskránum) er eg kominn aftur úteftir. Eg lít í dagskrána og sé, aS fyrst er grindahlaup (110 metra). Þegar eg kem inn aS Stadion, eru þar nokkrir sænskir íþróttamenn aS liöka sig á grasræmu, sem er meöfram Stadion aS utan. Eg fer þar inn, sem.eg veit aS eg sé endinn á hlaupinu best — þaS er í horninu næst áttstrenda turninum — 0g tek mér þar sæti. Þar eru flest sætin pöntuS og upptekin af Svíum og Ameríkönum; þeir vita hvaS þeir syngja. Eg tek markúriö mitt upp og ætla nú aö sjá, hvaSa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.