Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 107

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 107
Jólagjöfin 105 þig einu sinni reka mig út, sem aldrei skyldi verið hafa, þar sem þú ert ekkert nema vanþakklætið." Presturinn lét sér hvergi bregSa, en gekk rakleitt aS drotningu, eins og ekkert væri um að vera, og hvíslaSi þessum orSum í eyra henni: „Eg kom hingaS, Kölska tetur, til þess aS láta þig vita, aS hún Kara- gara mín er aS koma. Eg hélt að þér kæmi ef til vill betur aS vita uffl þaS; annað var nú ekki erindiS." Þegar Kölski heyrði þetta, þóttist hann vita, aS sér mundi vart til setunnar boSiS. Hann þaut því þegar í staS út, eins og byssubrendur, og gaf sér ekki einu sinni tíma til þess aS þakka prestinum fyrir ómakiS. (Þýtt hefir lauslega úr Esperantó Friðrik Valdimarsson). Vitið í vasanum. ÞaS var einu sinni málaflutningsmaSur, er átti aS verja mál fyrir rétti. Hann var mjög lítill maSur og væskilslegur, en eigi að síSur málafylgju- maSur hinn mesti. Þegar hánn kom inn í réttarsalinn, var fyrir annar málaflutningsmað- Englendingar segia : ,Við höfum ekki efni til þess að kaupa ódýrl' 0: slæmar vörur. Samkvæmt þvi hefir verzlun Jóns Sigurðssonar, Laugaveg 34, ákveðið, að liafa aðeins góðar VÖrur á boðstólum. Svo þegar verðið á þeim er lægra en annarsstaðar, þá ættu þeir, sem ekki liafa skift við verzluninu (ef þeir eru nokkrir), að reyna hana hið fyrsta. Verzlunin liefir flest sem vefnaðarvöruverzlun tilheyrir, svo sem áfnaviiru og fatnað á karla, konur og börn. en auk þess ýmisl. annað, þ»r á meðal leikföng og ágætar tækifæris- og jólagjafir. Með ósk um gleðileg jól til allra. Jón Sigurðsson, Laugaveg 34. >CK=>0< Laiglisztar jólaijalir er íslenzkir og útlendir s k r a u t g r i p i r frá Baldvin Björnssyni. Bankastræti 11 (Hornbúðin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.