Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 107
Jólagjöfin
105
þig einu sinni reka mig út, sem aldrei skyldi verið hafa, þar sem þú
ert ekkert nema vanþakklætið."
Presturinn lét sér hvergi bregSa, en gekk rakleitt aS drotningu, eins
og ekkert væri um að vera, og hvíslaSi þessum orSum í eyra henni:
„Eg kom hingaS, Kölska tetur, til þess aS láta þig vita, aS hún Kara-
gara mín er aS koma. Eg hélt að þér kæmi ef til vill betur aS vita uffl
þaS; annað var nú ekki erindiS."
Þegar Kölski heyrði þetta, þóttist hann vita, aS sér mundi vart til
setunnar boSiS. Hann þaut því þegar í staS út, eins og byssubrendur, og
gaf sér ekki einu sinni tíma til þess aS þakka prestinum fyrir ómakiS.
(Þýtt hefir lauslega úr Esperantó Friðrik Valdimarsson).
Vitið í vasanum.
ÞaS var einu sinni málaflutningsmaSur, er átti aS verja mál fyrir rétti.
Hann var mjög lítill maSur og væskilslegur, en eigi að síSur málafylgju-
maSur hinn mesti.
Þegar hánn kom inn í réttarsalinn, var fyrir annar málaflutningsmað-
Englendingar segia : ,Við höfum
ekki efni til þess að kaupa ódýrl'
0: slæmar vörur.
Samkvæmt þvi hefir verzlun Jóns Sigurðssonar, Laugaveg 34,
ákveðið, að liafa aðeins góðar VÖrur á boðstólum. Svo þegar
verðið á þeim er lægra en annarsstaðar, þá ættu þeir, sem ekki liafa
skift við verzluninu (ef þeir eru nokkrir), að reyna hana hið fyrsta.
Verzlunin liefir flest sem vefnaðarvöruverzlun tilheyrir, svo sem
áfnaviiru og fatnað á karla, konur og börn. en auk þess ýmisl.
annað, þ»r á meðal leikföng og ágætar tækifæris- og jólagjafir.
Með ósk um gleðileg jól til allra.
Jón Sigurðsson, Laugaveg 34.
>CK=>0<
Laiglisztar jólaijalir
er íslenzkir og útlendir
s k r a u t g r i p i r frá
Baldvin Björnssyni.
Bankastræti 11 (Hornbúðin).