Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 61

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 61
Jólagjöfin 59 i'ö, þá vissi hún jafnskjótt aö það var sá, sem hún var aö leita aö; og hún kraup á kné sín og hlaut blessun hans. Eg er hrædd um, aö þér þyki ekki þessi boöskapur minn í kvöld mjög hrífandi. Eg hefi sagt þér frá þessu, til þess aö sýna þér, hvernig taka veröur hér tillit til þess, sem í sjá'lfu sér viröast smámunir. í raun og veru er þaö sannfæring min, að einhver hærri vera en við hafi stjórnað okkur alla þessa stund; því að þetta smáatvik reyndist aö vera mjög mikilvægt atriði í framförum þessarar vesalings syndþjáöu konu. Það var löng leið aftur aö brúnni og yfir hana, og konan var svo þreklaus og þreytt. En er hún sá auglit þess, sem hún haföi syndgað á móti, og heyrði ástúðarorð hans og fyrirgefningar, sýndi þaö henni fyrsta sinn, aö hvaö sem hún yröi aö þola í framtíðinni, mundi þaö veröa unaöslegt aö lokum, og að sér- hvert urinið skyldustarf mundi bera blessun sína i skauti sér aö launum. Og það er enginn smáræðis stuöningur slíkri sál sem hún var; því aö hún átti fyrir sér aö horfast í augu viö margvíslega iörun og kveljandi blygðun, er hún mintist hinri- ar miklu elsku Guös, sem hún haföi gert gys aö og afneitað. Hvað gerir hún nú? Þaö er ekki mjög langt um liðið siðan, og henni hefir farið fram, en hægt og sigandi. Þaö er svo margt, sem heldur í hana. En samt fer henni fram. Hún er í hælinu okkar, en henni hefir ekki enn veriö faliö aö vinna neitt sérstakt starf fvrir aðra. Henni veröur fenginn slikur starfi að lokum, en ekki langan tima núna fyrst. Syndin getur veriö neikvæö í verulegustu atriðunum, en hún er afneitun elsku Guös og fööurumhyggju, og þaö er miklu skelfilegra en blátt og bert brot á rríóti einhverju boöoröi. Þaö er saurguri á sjálfu eðli og uppsprettu vors innra lífs, á helgi- dómi Guös anda. Og hreinsun saurgaös helgidóms er meira en ræsting vanalegs biústaöar. Sjálft ljósmagn návistar Hans í þessum andlega heimi gerir sýnilegan hvern blett og hverja ögn, og sælir eru þeir, sem halda þeim helgidómi hreirium og björtum, því aö þeir ntunu fá að reyna, hve yndislegt er aö lifa og elska 5 Honttm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.