Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 84

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 84
82 Jólagjöfin takenda, og veitingasalur. Liggur stigi frá því niöur ai> vatiiinu. ViS göngum niSur tröppur, sem liggja niSur aS vatninu og út á brýrnar sem hólfa sundur vatniS og sláum okkur saman viS þá sem þar eru, sem aSallega eru þátttakendur, blaSamenn og dómarar. — ViS höfum komiS nógu snemma, því fimtar- þrautar-keppendurnir hafa enn ekki endaS 300 stiku sundprófiS sitt. En næst á eftir því kemur sundiS sem viS höfum komiS til aS sjá. í því eru 5 keppendur. Fjórir þeirrateljast Bandaríkja- menn og einn er ÁstraliumaSur. Af Bandarikjamönnunum eru tveir Hawaii-búar. Annar þeirra er viss meS sigurinn; hann sigraSi á Olympsku leikunum 1912 og á heimsmetiS á vega- lengd þessari. Hann heitir Duke Kahanamoku, og er innfæddur Hawaii-búi (Kanaki). Duke þýSir á ensku hertogi, og er hann því oft kallaSur hertogi eyjanna. í fyrra.þegarprinsinnafWales var á ferS á suSurhafseyjunum, kom hann til Honululu, höfuS- staSar Hawaii. Eins' og fleiri ferSamenn, sem þangaS koma, lang- aSi hann til aS reyna hina fögru og frægu þjóSariþrótt Hawaii- búa, brimsundiS eSa öldureiSina. Var Duke ])á fenginn til aS stýra bát prinsins á brotsjóunum. — Hinn Kanakinn er ný- búinn aS vinna baksundiS; setti nýtt heimsmet um leiS. — ViS höfum tekiS okkur stöSu fyrir miSri brautinni, þétt viS dýf- inga-turninn. Á bak viS okkur er búningshúsiS. FólkiS sem stendur i kring um okkur snýr sér viS og litur upp til hússins svo viS liturn þangaS líka og sjáum aS niSur stigann frá húsinu koma „fínalistarnir" allir fimm, klæddir i síSar baSkápur.. Kahanamoku og annar Amerikaninn (Ross) eru stærstir, bak- sundsmaSurinn, Kealoha, er lágur vexti. ÞaS sem mesta eftir- tekt vekur í útliti Kanakanna er, hvaS andlitiS er stórt og kjöt- mikiS og hvaS nefiS er flatt og breitt. Hörundsliturinn er ekkert sérlegu dökkur; margir hinna ,,hvitu“ sundmanna eru næstúm eins dökkir. Sundmennirnir raSa sér upp á norS- vesturbrún sundþróarinnar. Nú verSur dauSaþögn. Menn bíSa meS öndina i hálsinum eftir viSbragSsmerkinu. Loks ríSur skotiS af, og maSur sér sundmennina kasta sér út og hevrir skellina, er likaminn snertir vatniS. Um leiS er eins og tekin hafi veriS stýfla úr munnum áheyrenda, því nú heyrast hróp og hvatningar-óp á mörgum tungum, tíu sinnum hærri en áSur. Ross hefir fariS oí snemma af staS ðg er einni stiku framar en hinir. Dómararnir láta þá samt halda áfrani. Hinir eru allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.