Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 84
82
Jólagjöfin
takenda, og veitingasalur. Liggur stigi frá því niöur ai> vatiiinu.
ViS göngum niSur tröppur, sem liggja niSur aS vatninu og
út á brýrnar sem hólfa sundur vatniS og sláum okkur saman
viS þá sem þar eru, sem aSallega eru þátttakendur, blaSamenn
og dómarar. — ViS höfum komiS nógu snemma, því fimtar-
þrautar-keppendurnir hafa enn ekki endaS 300 stiku sundprófiS
sitt. En næst á eftir því kemur sundiS sem viS höfum komiS
til aS sjá. í því eru 5 keppendur. Fjórir þeirrateljast Bandaríkja-
menn og einn er ÁstraliumaSur. Af Bandarikjamönnunum eru
tveir Hawaii-búar. Annar þeirra er viss meS sigurinn; hann
sigraSi á Olympsku leikunum 1912 og á heimsmetiS á vega-
lengd þessari. Hann heitir Duke Kahanamoku, og er innfæddur
Hawaii-búi (Kanaki). Duke þýSir á ensku hertogi, og er hann
því oft kallaSur hertogi eyjanna. í fyrra.þegarprinsinnafWales
var á ferS á suSurhafseyjunum, kom hann til Honululu, höfuS-
staSar Hawaii. Eins' og fleiri ferSamenn, sem þangaS koma, lang-
aSi hann til aS reyna hina fögru og frægu þjóSariþrótt Hawaii-
búa, brimsundiS eSa öldureiSina. Var Duke ])á fenginn til aS
stýra bát prinsins á brotsjóunum. — Hinn Kanakinn er ný-
búinn aS vinna baksundiS; setti nýtt heimsmet um leiS. — ViS
höfum tekiS okkur stöSu fyrir miSri brautinni, þétt viS dýf-
inga-turninn. Á bak viS okkur er búningshúsiS. FólkiS sem
stendur i kring um okkur snýr sér viS og litur upp til hússins
svo viS liturn þangaS líka og sjáum aS niSur stigann frá húsinu
koma „fínalistarnir" allir fimm, klæddir i síSar baSkápur..
Kahanamoku og annar Amerikaninn (Ross) eru stærstir, bak-
sundsmaSurinn, Kealoha, er lágur vexti. ÞaS sem mesta eftir-
tekt vekur í útliti Kanakanna er, hvaS andlitiS er stórt og kjöt-
mikiS og hvaS nefiS er flatt og breitt. Hörundsliturinn er
ekkert sérlegu dökkur; margir hinna ,,hvitu“ sundmanna eru
næstúm eins dökkir. Sundmennirnir raSa sér upp á norS-
vesturbrún sundþróarinnar. Nú verSur dauSaþögn. Menn bíSa
meS öndina i hálsinum eftir viSbragSsmerkinu. Loks ríSur
skotiS af, og maSur sér sundmennina kasta sér út og hevrir
skellina, er likaminn snertir vatniS. Um leiS er eins og tekin
hafi veriS stýfla úr munnum áheyrenda, því nú heyrast hróp
og hvatningar-óp á mörgum tungum, tíu sinnum hærri en áSur.
Ross hefir fariS oí snemma af staS ðg er einni stiku framar
en hinir. Dómararnir láta þá samt halda áfrani. Hinir eru allir