Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 52

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 52
50 Jólogjöfin haföi þessi sjaldgæfa og undraverða sjón gert okkur lítt hæfa til þess aö skjóta þessi frækleiks-dýr. En viö gátum samt skoti'ö þeim skelk í bringu með skotum okkar. Það var nrjög skop- legt að sjá til þeirra í hvert skifti sem skot reið af. Þau héldu sér þá dauðahaldi í hamarinn, eiris og þau ímynduöu sér að hljóðið mundi hrynda þeim niður. Allur hópurinn komst und- an með heilu og höldnu og hvarf okkur. En þegar við kom- um yfir aðra hæð, sem var þar i dalnurn, rákum við okkur aftur á allan hópinn. Var hann að fara yfir dalinn og ætlaði sér auðsjáanlega að komast upp í fjöllin hinu megin. Margir ap- ar voru komnir hátt upp í hlíðina, þó voru enn þá fleiri niðri í dalnum. Hundunum hnikti mjög við, er þeir sáu allan hóp- irin og þótti hann vist ekki árennilegur. En vígahugurinn vakn- aði þó brátt hjá þeirn og hlupu þeir af stað á eftir hópnum með gelti miklu. Þegar hundarnir þutu af stað, sáum við að karlaparnir, sem komnir voru upp í hlíðina, sneru við og hröðuðu sér ofan eftir aftur, og fylktu liði til þess að veita hundunum viðnám. Þeir öskruðu voðalega og börðu höndun- um í ofsabræði ofan í jörðina. Þeir einblíndu á óvini sina og var sem eldur brynni þeim úr auginn. Hundarnir, sem höfðu sjaldan látið sér nokkuð fyrir brjósti brenna, því a'ð þeir voru hinir huguðustu og gjarnir til víga, hörfuðu nú undan og leit- uðu trausts hjá okkur. Við gerðum ekki annað en siga þeim af stað og fengurn vakið hjá þeim vígamóðinn aftur. En nú hafði aðstaðan breyst hjá öpununi. Þeir voru því nær allir komnir upp í hlíðina og töldu sig auðvitað hafa hrakið óvini sina alveg á flótta og unnið sigur. Þegar hundarnir þutu aftur af stað, voru að eins örfáir apar neðst niðri í hlíðinni og rneðal þeirra misserisgamall apahvolpur. Hann emjaði upp yfir sig af skelfingu, þegar hann sá hundana koma þjótandi á eftir sér og hljóp i dauðans ofboði upp á háan klett, sem var þar skarnt frá. Hann varð þvi fráskila við hópinn, því að hundarnir komust upp fyrir hann. Við töldum víst, að við mundum geta handsamað apahvolpinn, en okkur varð ekki að þvi. Því ofan úr hliðinni hinu megin við dalinn kom einn af hinum stærstu og sterkustu karlöpum. Hann gekk hægt og tigmlega og sýnd- ist ekki hafa nokkurn beyg af okkur. Hann gekk rakleitt til hundanna án þess að hika við og hvesti á þá augun, svo að þeir hörfuðu undan og héldu sig í hæfilegri fjarlægð frá hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.