Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 6

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 6
4 Jólagjöfin oss til harida, er þaS sem önd vor þráir heitast, og þar sem einmitt þetta er opinberaS oss fyrir Jesúm Krist, þá verSur sending Jesú í þennari heim, kærleiks-athöfn af guSs hálfu. Kærleiks-athöfn — ekki aS eins ein af mörgum, heldur jafn- framt hin mesta þeirra allra. Því aS bæSi hefir mest orSiS í sölurnar aS leggja hennar vegna, og þvi næst hefir húri sjálf mesta blessun aS flytja allra gjafa goiSs. MeS þessum hætti verSur þá fæSingarhátiS Jesú í instu rót sinni og eSli minn- ingarhátíS um föSurlegan kærleika guSs til syndugra manna. ÞaS er þá líka hreinn og sannur jóla-hreimur í tilfærSum orS- xim postulans. Og»meira aS segja: sjálft meginefni jólaboS- •skaparins felst einmitt í þessum orSum: „GuS hefir sent son sinn í heiminn, til þess aS vér skyldum lifa fyrir hann.“ Aldrei grúfSi ágætari nótt yfir jarSheimum, en nóttin helga. í>ví segir í vögguljóSunum gömlu: „Sú var nóttin ágæt ein, um alla veröld ljósiS skeiri; þaS er nú heimsins þrautar-mein aS þekkja hann ei sem bæri . ...“ Minnumst þeirrar nætur meS þökk og hjartans fýgnuSi. En ■þó um fram alt svo, aS þaS megi verSa oss til sannra sálu- bóta. ÞaS er ávalt aS miklu leyti undir sjálfum oss komiS, livort jólahald vort flytur oss varanlega blessun. ÞaS fer um fram alt eftir því, hvort hjörtu vor eru gagntekin af meSvit- undinni um kærleika guSs opinberaSan í drotni vorum Jesú Kristi. Ári þess getur aldrei orSiS um nein sannarleg jól aS ræSa. Þeir eru nú aS vísu ávalt margir, sem halda jól án þess aS eiga þá meSvitund gróSursetta í hjartans akri. En hvaS hafa svo jólin aS flytja slíkum mönnum? Naumast annaS €Sa meira en þaS sem jólin í heiSni meS blótveislum sinum fluttu heiSnum forfeSrum vorum. Þeir átu og þeir drukku — í því var öll hátíSin fólgin. Þeim óx engin jólagæfa af jóla- haldi sínu. En jólahald, er ekki flytur neina jólagæfu meS sér, er einskis virSi. Og því er þaS líka heimsins „þrautar-mein, aS þekkja hann ei sem bæri“ — ljósiS eilífa, sem hiria ágætu nótt skein inn í mannheima. En komið auga á dýrS þess ljóss, getum vér ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.