Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 59

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 59
Jóiagjöfin 57 þínu aS sólskini návistar Hans, eöa þú óttast hlutverkiS, sem fram undan þér er í þeirri átt, og snýr aftur yfir brúna.“ Hún var hljóö stundarkorn, en mælti því næst: „Eg þori ])aö ekki. Þaö er skelfilegra en svo þarna yfir frá.“ ,,En þú verður aö velja,“ herti eg á; „því aö þú getur ekki verið kyr þar sem þú ert. Og þú heldur áfram upp á viö — ætlarðu ekki ? — og viö munum rétta þér hjálpandi systur- hönd og sýna þér systurlegan kærleika, til þess aö hjálpa þér á veginum.“ „Ó, mér þætti gaman að vita, hve kunnugt ykkur er um lífið þarna yfir frá," mælti hún, og það var angist í rómnum. „Þar kölluðu þeir mig líka systur; þeir kölluöu mig systur í háöi, um leið og þeir jusu svíviröingunum yfir mig og kvöldu mig og — ó, eg má ekki um það hugsa, ella gerir þaö mig vitlausa aftur. En eg veit ekki, hvernig eg á aö halda áfram; eg er svo flekkuð og svíviröileg og þreklaus.“ En eg sá nú, aö þetta mundi ekki dug'a, svo aö eg þaggaði niður i henni. Eg sagöi henni, aö nú yröi hún að reyna að gleyma þessu, uns viö hefðum hjálpaö henni, og þá mundi verða nógu snemt aö hefja hlutverk sitt í alvöru. Eg vissi, aö þaö hlutverk yröi erfitt og sársaukafult; en þaö er aö eins ein leiö áfram, ekki er unt að losna viö neitt meö því aö fegra það; alt veröur aö skoðast og skiljast nákvæmlega eins og þaö er — hvert verk og orð, alt til þessarar líöandi stundar, — Guös réttlæti aö viðurkennast og elska Guös í öllu — og það er eina leiöin áfram og upp á viö. En það varö aö bíöa um stund, þar til er hún væri fær um aö þola þaö. Og þannig hugguðum viö hana og leiddum hana smátt og smátt burtu. Þegar við vorum nú komnar af staö, byrjaði hún aö líta kringum sig og spyrja um það, sem hún sá, og hvers konar land lægi fram undan okkur, og hvers konar hæli ]?aö væri, sem væri verið að fara meö sig í, o. s. frv. Við sögðum henni alt, sem hún gat skilið. Viö sögöum heríni frá engil-móður okkar, sem vfirumsjón hælisins er falin, og frá samverkamönn- um okkar þar. Mitt i samtalinu nam hún alt i einu staöar, og sagöist finna þaö á sér, aö hún gjæti eigi komist lengra. „Hvers vegría? Ertu þreytt?“ spuröum viö. „Nei; hrædd,“ svaraöi hún. Við sáum að nokkru leyti, hvaö henni bjó i brjósti, en gát- um eigi skilið þaö aö fullu. Þaö var eitthvað, sent viö náöum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.