Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 58

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 58
56 Jólagj'ofm Fimtudag, 23. október 1913. Ef til vill mundum viö þreyta jtig, ef viö færum að segja. ])ér frá framförum okkar á jtessum himnesku sviðum, því aö mörg smáatriði koma þar til greina, og engu má' sleppa, svo sem væri það of lítilfjörlegt. En það kann að verða til gagns, ef við bætum upp jtað, sem við rituðum i gærkvöldi um Jtessi efni, með jtví að segja frá einu dæmi }>essu til skýringar. Við fengum skeyti um það fyrir skömmu, að ein systir væri við brúna,* er komin væri handan að, af myrkursviðunum, og eg og önnur vorum sendar til j)ess að fylgja henni heim í hælið okkar. Við flýttum okkur og komumst að því, að skjólstæðing- ur okkar var farinn að 1>iða eftir okkur. Hún var alein, J)ví að förunautar hennar höfðu skilið svo við hana, til þess að ‘hún gæti fengið næði til íhugunar og umhugsunar, áður en hún legði út á frekari framfarabraut. Hún sat í grasbrekku undir tré og breiddust greinar Jjess yfir hana eins og skýli. Hún var með augun lokuð, og við stóð- um fyrir framan hana og biðum. Þegar hún opnaði þau, starði hún um stund á okkur með spyrjandi augnaráöi. Hún mælti ckki orð frá munni. svo að eg ávarpaði hana loks með orðinu ,.systir“. Þegar hún heyrði ]>að, leit hún hikandi á okkur, og])ví næst tóku augu hennar að fyllast tárum, og hún grúfði and- litið i höndum sér, beygði höfuðið ofan í kjöltuna og grét sáran. Eg gekk þá að henni og lagði hönd mina á höfuð henni og mælti: ,,Nú ert þú systir okkar, kæra mín, og með þvi að við grátum ekki, þá mátt ])ú heldur ekki gráta.“ ..Hvernig vitið þið, hver eða hvað eg er?“ svaraði hún, um leið og hún lyfti höfði og reyridi að verjast grátinum, en dálítill þrjóskukeimur var af röddinni. „Viö vitum ekki, hver þú ert,“ svaraði eg. „En við viturn, hvað ])ú hefir verið. Við vitum, að ])ú hefir ávalt verið barn okkar himneska föður, og fyrir því ávalt systir okkar. Nú crtu systir okkar i enri fyllra skilningi. Hvaö ])ú ert að öðru leyti, er undir sjálfri þér komið. Annaðhvort snýr þú augliti * Fyr í skeytunum er sagt uánara frá þessari brú yfir djúpið millT ' myrkheima og ljósbéima. Sendandi skeytanna segist likja þessu við brú óg nefna það svo, þó að það sé heil landspilda og harla ólikt jarð- neskri brú. Þ ý ð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.