Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 56
54
Jólagjöfin
aS þeir finna, aö þeir eru lifandi og meö líkama, og þa'S er
anna'ö léttara en aö varpa frá sér hinum fyrri óljósu hug-
myndum um ástand manná eftir dauöann.
Hiö fyrsta, sem gera veröur viö slíka menn, er aö hjálpa
þeim til aö átta sig á því, aö þeir eru komnir út úr jarölífinu,
og til þess notum viö ýmsar aöferöir.
Ein er sú aö spyrja þá, hvort þeir muni eftir einhverjum
tilteknum vini eöa ættingja; ef þeir þá svara, aö þaö geri þeir,
en aö hann sé dáinn, þá reynum viö aö láta þá sjá þann sérstaka
anda, í þeirri von, aö þegar hann kemur lifandi til þeirra,
muni þaö sigra allan efa þeirra og sannfæra þá um, aö þeir
séu í raun og sannleika komnir yfir um. En þaö tekst ekki
æfinlega, því aö rótgrónar rangar hugmyndir eru þrálátar, og
þá reynum viö aöra aöferö.
Viö förum meö slíkan mann til einhvers staöar á jöröunni,
sem honum er kunnur, og sýnum honum þá, sem hann hefir
farið þar frá, og muninn á ástandi hans og þeirra. Ef þetta
dugir lieldur ekki, þá minnum við hann á það, er síðast kom
fyrir hann áöur en hann fór yfir um, hvert atvikið eftir annaö,
alt aö þeirri stundu, er hann sofnaði, og reynum því næst aö
tengja það augnablik viö þaö, a'ð hann vaknaði hér.
Allar þessar tilraunir mistakast oft — oftar en þú mundir
ímynda þér — því aö lundemið mótast ár frá ári. og hug-
myndirnar, sem miklu ráða um mótunina, festast mjög í lund-
erninu. Við veröum og aö gæta þess vandlega, aö ætlast ekki
til of niikils af horium, ]íví aö þaö gæti tafiö fyrir því, aö hann
öðlaðist sanna fræöslu. En surnir eru betur að sér, og þeir gera
sér þegar ljóst, að þeir eru komnir yfir í andaheiminn, og
þá er vandirin lítill fyrir okkur.
Einu sinni vorum við send til stórrar borgar, og þar áttum
viö aö hitta aöra hjálpara í spítala, til þess aö taka á móti
konu, sem var að koma yfir um. Þeir höföu haft vörö á kon-
unni, meöan hún var veik, og áttu aö afhenda okkur hana, til
þess aö viö færum burt meö hana. Við hittum allmargt viria-
fólk hennar kringum rúmiö í sjúkrastofunni; það var alt meö
vnjög döpru brag'öi, og var engu líkara en því fyndist eitt-
hvert hörmulegt ólán vera aö koma yfir þennan sjúka vin
'sinn. Það virtist svo undarlegt, þvi aö hún var góö kona, og
nú átti aö leiða hana inn í ljósið frá þeim æfikjörum, þar sem