Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 35
ii. ii
kk Fátœka ekkjan.
i
Eftir Olfert Ricard
Árni Jóhannsson þýddi.
Inngangur.
ÞaS var einu sinni í sumar, einn hinna fáu ágætu sólskins-
daga, a'ð mér varö reika'S út um víSavang og kom þar inn í
lund einn lítinn, en þéttvaxinn. Enginn vegur var þar ruddur
né stígur troSinn, en alt þétt sett kjarri og burknum, víSi og
hláberjalyngi. Svo var aS sjá, sem alt frá dögum Adams hefSi
enginn maSur stigiS ])ar niSur fæti. Og varla munt þú geta
hugsaS þér, hve indæl blóm þar uxu, og hvílíkur ilmur! ÞaS
voru silfur-hvítar smástjörnur, sem eg man ekki hva'S heita,
en þær minna mig æfinlega á eilífSarblómin á Paradísar-
völlum, — og eg spurSi þær: Til hvers standiS þi'S hér? Hér
er enginn lifandi ma'Sur, sem sér ykkur.
„Jú; — þú.“ svöruSu þær.
Já, en ef eg hef'Sj nú ekki komiS? Þa'S var sem sé hrein-
asta tilviljun aS eg kom hingaS. Og þá mundi hafa fariS fyrir
ykkur eins og svo margri annari óséSri yndis-fegur'S hér á
jörSu: jurtirnar blómgast og deyja, ávextirnir þroskast og
falla, trén laufgast og visna, og enginn mundi sjá alla þá
dýrS eSa njóta gleSi af henni!
„Jú: — GuS!“ sögSu þær.
Sagan.
ÞaS var einu sinni fátæk ekkja. UpphafiS er raunalegt.
Hefir'Su gert þér þaS ljóst, hve raunalegt þaS er? Eklcjan er
í raun og veru ávaltjátæk ; og þú getur naumast gert þess grein,
hve fátæk hún er. — Byrjunin var aS vísu ekki svo sorgleg
hér, — en' þvi raunalegra framhaldiS.