Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 102
xoo
Jólagjöfin
“burt og út á eyðimörkina. Þegar hann hafði gengiS þar um hriS, mætir
hann Kölska, er var aS ráfa þar fram og aftur í sinnuleysi.
Þegar Kölski kom auga á prestinn, þóttist hann vita hvers kyns var
■og vildi því gefa sig á tal viS hann. En þegar hann sá, að prestinum var
•ekki meira en svo gefiS um aS spjalla viS sig, baS hann prestinn aS
vcra ekki hræddur viS sig, því aS hann væri aS hugsa um aS gera hon-
um dálitinn greiSa.
„Eins og þú vissir,“ sagSi Kölski, „átti eg heima í skóginum, skamt
irá húsinu þínu, en gat ekki haldist þar viS fyrir varginum henni Kara-
göru. VarS eg aS gera mér aS góSu aS setjast hér aS, því aS þótt hér
sé ekki vistlegt, þá er þaS þó þúsund sinnum betra en aS eiga í sífeldum
illdeilum viS annan eins svark og hana, sem enginn lifandi maSur né
■dauSur fær komiS nokkru tauti viS. Eg get því nærri hvernig hún muni
hafa látiS viS þig, þegar eg var farinn. Þess vegna vil eg nú reyna aS
greiSa ofurlítiS götu þína.
í borginni Migravati er einn voldugur konungur. Hann á frábærlega
iríSa dóttur, sem hann ann heitara en lífinu í brjósti sér. Skalt þú nú
fara sem leiS liggur, unz þú kemur til borgarinnar. Eg verS samt kom-
inn á undan þér og er þú kemur, hefi eg fariS i konungsdóttur og gert
KlæOauerzlun II. Hndersen 4 Sðn
Aðalstræti 16. Reykjavík'. Sími 3 2.
Ávalt nægar birgðir af allskonar fataefnum, frakkaefnum, buxna-
efnum o. s. frv., ásamt ðllu fil fala. — Föt og fataefni sendast hrert
á land sem er gegn póstkrðfu. — Hver sá, sem vil) fá góðan fatnað
ætti þvi að muna að koma i
Klæðaycrzlun II. Andcrsen & Sön. Aðalstræti 16.
— Stofnsett 1887 — — Stofnsett 1887. —
5 Y«st*n Í
| Símonar Jónssonar g
i Laugaveg 12. Sími 2 21. J
selur allskonar nauðsynjavörur og ýmsar smávörur *}
Pakkaliturinn þýski hvergi ódýrari.
Virðingarfyllst 7j
oímon Jonsson.
§