Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 73

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 73
Jólayjöfin 71 gangur gegn um hlið, sem var á turninum. Gengu þjóðirnar inn um það hliS viö opnunarhátíSina. ÞaS var einnig notaS viS Maraþon- og viSavangshlaupiS; annars- áldrei. Upj>i yfir ann- ari hverri súlu var fánastöng. Voru á þær dregnir fánar þjóSa jþeirra, sem þátt tóku í leikunum aS þessu sinni, — 27 aS tölu. Súlurnar voru hvítar og umgerSin einnig og turnarnir, en hinar byggingarnar gráleitar, innan frá aS sjá. Fyrir endunum voru stæSin. Innan viS þessa byggingu, — sem eg hefi orSiS aS lýsa aS eins stuttlega, — er hlaupabrautin yst, næst áhorf- endum, hringinn í kring, og þar innan viS grasflöt, skrúSgræn og rennislétt. Mundi mörgum bóndanum hafa litist vel á þaS tún. ÞaS var samt aldrei slegiS, — en nokkrum sinnum klipt. Á flöt þessari eru stökkbrautir og gryfjur fyrir alls konar stökk. Þar er einnig kastaS. Eins og menn sjá af lýsingunni, þó ófull- komin sé, er byggingin ljómandi falleg, og verSug þess aS um- lykja þær fögru myndir mannlegrar hreysti og likamsfegurSar, sem þar sáust. Eitt er enn, sem prýSir, og sýnir ágætan smekk byggingameistarans: Stadion hefir veriS reist á svæSi þar sem skógur hefir áSur vaxiS. í staS þess aS höggva öll trén upp, sem þar voru, hefir þrem falleguin og laufríkum trjám veriS leyft aS standa kyrrum. Stendur eitt þeirra meira aS segja inni á hlaupabrautinni. Þau prýSa og lífga hina miklu byggingu ótrúlega mikiS. Á kvöldin eSa í hléunum, þegar fátt var inni á Stadion, fann maSur einkanlegá fegurSar-áhrif trjánna. — ÞaS var !ika gaman fyrir islensk eyru. aS heyra þytinn i laufinu, þegar vindur var — hann minti svo einkenni- lcga mikiS á fjar'ægan vatnaniS heima. Og margir iþrótta- mannanna, sem sigur-pálmann báru af hólmi þarna, fengu ekki aS heyra ættjarSarljóS sin leikin af öSrum en trjánum þarna. Þau ein kunnu þau; lærSu þau eflaust af vindinum. Einn dagur á Stadion. Eftir leikskránni eiga kappleikarnir av byrja kl. 9 aS morgni. Eg gisti inni í miSjum bæ, og verS því aS vera kominn á fætur kk um 8. Gleypi í mig morgunverSinn i snatri og legg á staS fótgangandi aS heiman. Ef mér gengur vel, næ eg í sporvagn á næsta götuhorni. ÞaSan verS eg í minsta lagi hálftima úteftir. Þegar eg kem út á Stadion. gengur töluverSur tími í aS leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.