Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Page 30
30 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 HelgarblaB DV Þóra Guðmundsdóttir Nýturnú llfsins eftir að hafa selt allan sinn hlut I flugfélaginu sem hún byggði upp ásamt fyrrum eiginmanni sinum. Þóra Guðmundsdóttir varð ekkja þegar hún var 27 ára gömul er fyrri mað- ur hennar, Vilhjálmur Vil- hjálmsson dægulagasöngv- ari og flugmaður, lést í hræðilegu hílslysi árið 1978. Þóra og Vilhjálmur áttu saman þriggja vikna gamla dóttir þegar hann dó. Hún kynntist siðan Arngrími Jóhannssyni flug- stjóra og saman byggðu þau upp flugfélagið Atlanta sem átti eftir að færa þeim veruleg auðævi. Þóra og Arngrimur voru hörkudug- leg auk þess sem sagt er að lánið hafi leikið við þau. ."''3 'X, ■ 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.