Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Síða 61
DV Helgarblað Þessa dagana standa yfir tökur á myndinni The Last Winter í Hafnar- firði. Aðalleikarinn er enginn annar en Ron Perlman, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á Hellboy. „Myndin gerist nyrst í Alaska. Hún er um nokkra vísindamenn sem eru að spá í olíu. Síðan deyr einn þeirra og hinir byija smám saman að tryllast," segir Þórir Snær Sigurj ónssonhjáZik Zak kvikmynd- um. Zik Zak er þessa dagana að sjá um tökur á myndinni The Last Winter. Aðaihlutverkið er í höndum hins heimsþekkta leikara Ron Perlman, sem fór síðast á kostum í hlutverki Hellboy í samnefndri mynd. Vantar tennur í leikstjórann „Við vorum á Mývatni í íjórar vikur. Komum í bæinn nú í vikunni. Erum hérna í kvikmyndaveri milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Við reynum að halda þessari fram- kvæmd á einföldu nótunum. TO að yfirkeyra ekki kostnaðinn." The Last Winter er nýjasta mynd bandaríska leikstjóra Larry Fessenden og hans dýrasta mynd til þessa. Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda hennar. Fessenden er þekktastur fyrir hrollvekjumar Habit og Wendigo, sem náðu mikUli hylli neðanjarðarí bíóheimum. Það fer gott orð af Fessenden hér á landi en þó vekur það athygli þeirra sem vinna við myndina að hann er ekki með neinar ffamtennur. Og virðist kunna ágætlega við það. Flestir f tökuliði The Last Winter eru íslendingar. Aðaltökumaðurinn er t.d. Magni Ágústsson, leik- myndahönnuður Hálfdán Petersen og brellumeistari er Stefán Jörgen- sen. Ron Perlman kann ágætlega við f Slakað á milli taka Perlman og Britton spil- uðu„naked poker" peg- . U-i arDV kíkti á tökustaö. sig hér á landi en ásamt Hellboy er hægt að telja upp fjölmatgar gæða- myndir sem hann hefur leUdð í. Þ.á m. eru Borg hinna týndu bama, Nafn rósarinnar, Enemy at the Gates og Alien: Resurrection. í The Last Winter leUca einnig James LeGros, sem er þekkl- astur fyrir JUutverk sitt í Drugstore Cowboy og Corrnie Britton, sem lék m.a. í Brothers McMuUen. Stefnt er að því að klára tökur á þremur vUcum. Þá heldur Fessenden utan með tök- umar og hefst handa við klippingu og breUur en myndin á að vera ffumsýnd í nóvember á þessu ári. Aðal og aðstoðar Larry Fessenden leik- stjóri nýtur krafta Guggu Jónsdóttur að- stoöarleikstjóra við tökur The Last Winter I Næsta taka tilbúin Magni Ágústs- I son er tökumaður The Last Winter. H.C. Andersen 200 ára í dag! Afmælisveisla í Leikhúskjaliaranum frá 15-17 Tónlist, leikur, gleði! Kristm Helga Gunnailrdóttii og Þórarinn Éldjarn lesa uppáhaldsævintýrið sitt - Klippimyndasamkeppni vf SfiT/ Ókeypis acjgangur Möwm-Hísœ Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2005 Reykjavíkurborg er aðíli að sjóði höfuðborga Færeyja, Grænlands og íslands. Sjóðurinn hefur að markmiði að efla skilning og samstarf milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Skriflegri umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar b.t. skrifstofu borgarstjórnar Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en 2. maí n.k. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Sérstök umsóknareyðublöð fást í upplýsingum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: (354) 563 2000. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní n.k. Reykjavík, 29. mars 2005 Borgarstjórinn í Reykjavík NÝTT KAFFIHÚS Erum að stækka aðstöðu fyrir viðskiptavini okkar og af því tilefni bjóðum við upp á fyrir þá sem versla í dag, sérbökuð vínarbrauð FRÍTT og blöðrur og sleikjó fyrir krakkana. (meðanbirgðirendast) Verið velkomin Starfsfólk Bakarans á hjólinu. Bakarinn á hjólinu • Áifheimum 6 • Sími: 553 6280 • www.bakari.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.