Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Síða 62
Einar Bárðarson Svo virðist sem draumur hans um heimsfrægð til handa skjóistæðingum hans i Nylon sé að verða að veruieika. Æ - FJANDINN HAFI l>At>l SJA&U TIL PESS At> PAFA- ^ GAUKURINN KOMI. „ Veðrið 62 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Siðast en ekki síst DV Hvað mamma „Hann er fyrsti Islendingurinn sem valinn er i úrvalslið Evrópu, að ég held, og auðvitað erum við stolt af honum fyrir það, “ segir Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs Stef- *■ ánssonar körfuboltamanns.„Við höfum alltaf fylgst með honum í gegnum árin iþví sem hann hefur verið að gera, hvort sem það eru íþróttir eða eitthvað annaö. Hann spilar núna í Rússlandi og viö höfum reynt að heimsækja hann á þá staði sem hann hefur verið. Fjarlægöirnar eru ekki miklar með nútimatækni og við erum að fara til hans til Péturs- borgar í næstu viku þar sem við ætl- um að vera hjá honum í tíu daga og upplifa þetta með honum." Jón Arnar Stefánsson er • atvinnumaður í körfubolta með Dynamo St. Pétursborg. Jón hefur verið valinn i úrvalsslið Evrópu. X GOTT hjá Katrínu Ásgrímsdóttur að komast á þing þrátt fyrir að vera systir Halldórs Ásgrimssonar. Svör viö spumingum: 1. Huðna. Z Minnst 10 þúsund ár. 3. Persíu (íran). 4. Að •jefnaði um 150 gramm (gullhamstrar). 5. Rússneska tíkin Laika fór út í geiminn 1957. Hvað veist þú um Húsdýr 1 Hvað heitir kvenkyns geit? 2 Hve lengi er talið að menn hafi haldið hunda? 3 Hvaðan er kötturinn upp- runninn? jA Hversu þungur er hamst- ur að meðaltali? 5 Hvert var fyrsta dýrið til að fara út í geim? Svör neðst á síðunni Wallstreet verður Pentagon Lengi vel var bar í Ármúlanum sem hét Wallstreet og var við hliðina á Broadway. Nú um áramótin tóku nýir eigendur við og breyttu nafni staðarins í Pentagon. „Þetta var nú bara tilviljunar- kennt. Það var maður niðri í bæ sem kom með þessa hugmynd sem mér leist ekkert allt of vel á í byrjun en þetta endaði svona," segir Ingólfur sem er annar rekstraraðUa barsins. Ingólfur segir reksturinn ganga ágætlega, þetta sé krá sem er opin á kvöldin og um helgar: „Við höfum nú ekki verið með neinar uppákomur hjá okkur en erum svona að ræða það þessa dagana." Wallstreet Svona leit barinn út fyrir breyt- ingar ennú prýðir hann fagurt grænt skiiti með áletruninni Pentagon. Aðspurður hvort hann sé hrædd- ur um að fá flugvélar í anddyrið vegna misskilnings hryðjuverka- manna segir Ingólfur: „Ég hef nú ekki verið með áhyggjur af því hingað tU, ég stend alveg rólegur á barnum óhræddur við að vera skotinn niður." Brúnkukrem í lítravís Rétta myndin Nýr fréttastjóri Rfkisútvarpsins segir deilur um ráðn- ingu sfna innanhúsmál. Brúnkukrem tröllríða öUu um þessar mundir þar sem fólk er að vakna til vitundar um skaðsemi ljósabekkja. Það hefur þó borið á því að fólk ofnoti þau eins og ljósa- bekkirnir voru ofnotaðir hér í denn. Afraksturinn er því oft appelsínugulur húðlitur, brúnar skeUur víða á líkam- anum, rákir í lófum og blettir í fötum. Það rak marga í rogastans þegar íslandsmót- ið í Fitness var haldið á dög- unum. Margir áhorfendur voru sem steinrunnir þegar Ha? fáklæddir, olíubornir og glansandi líkamar keppenda stigu fram á sviðið og þeir hnykluðu skorna kroppana hver í kapp við annan. Þetta var vissulega faUeg sjón fyrir fagurkera sem kunna að meta kroppalist en það sem stakk í augun var augljós of- notkun brúnkukrems sumra keppendanna. Hafði einhver það á orði að ef þetta væri það sem koma skyldi væri pyngjan ekki lengi að tæmast þar sem magn brúnkukrems í sum- um tUfeUum teldi í h'travís. I Heimsfrænöin handan viö hornið „Málið er á mjög viðkvæmu stigi og ég get ekki tjáð mig um það. Vil hvorki játa né neita," segir Einar Bárðarson athafnaskáld. DV hefur heimUdir fyrir því að enginn annar en Martin O’Shae, umboðsmaður Atomic Kitten, hafi tekist það á hendur að vera umboðs- maður Nylon-söngflokksins á heimsvísu. Fyrir þá sem ekki vita er Atomic Kitten annar vinsælasti stúlkna- sönghópur Bretlands frá upphafi á eftir sjálfum Spice Girls og hafa selt um níu miUjónir hljómplatna. Það er því fýrirliggjandi að O’Shae veit hvað hann er að gera og er sérfróður á þessu sviði - ekki síst því hvernig koma má stúlknasöngflokki á fram- færi. Bara það eitt að hann hafi gefið sig að því verkefni að koma Nylon á kortið á heims- vísu gefur fyrir- heit um að heimsífægðin Atomic Kitten Martin O'Shae er umboðsmaður þessa þekkta stúiknasöng- flokks með til dæmis þeim ár- angri að þær hafa selt um nlu milljónir hljómplatna. DV hefur heimildir fyrirþvíað Martin O'Shae hafi tekistá hendur að vera umboðsmaður söngflokks- ins á heimsv/su - sem gefurgóðar vonir um að heimsfrægð kunni að vera handan við hornið. kunni að vera handan við hornið. Martin O’Shae mun hafa komið til íslands í byrjun febrúar sérstak- lega í þeim erindagjörðum að hlusta á Nylon-stúlkur og hitta. Hann gisti, ásamt sínu fólki, á Hótel Holti og fór að sögn vel á með þessum heims- þekkta umboðsmanni og Nylon- stúlkum. í kjölfar þess að hafa hlýtt á söng þeirra og framkomu fór hann svo þéss á leit við Einar að gerast umboðsmaður stúlknanna. Einar Bárðarson er, líkt og flestir vita, maðurinn á bak við Nylon og segja heimUdir blaðsins að þegar hafi tekist samningar miUi Einars og O’Shae þess efnis að O’Shae vinni að framgangi Nylon á alþjóðamarkaði. En um þetta neitar Einar að tjá sig að svo stöddu. O’Shae er öUum hnút- um kunnugur í myrkviðum útgáfu- bransans og fylgir sög- unni að stórir tónlist arútgefendur í London hafi sýnt því áhuga að ganga tU samninga við Nylon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.