Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 12

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 12
342 FRE YR Mold og m.Lð Gródurmagn moldarinnar er einn af hornsteinum þjóðlífs vors. Þjóð vor hefir nú á þrem áratugum lifað eina af stórkostlegustu byltingum ver- aldarsögunnar, og það á tvennan hátt: í fyrsta lagi hafa á sviðum stjórnmála og félagsmála í heild orðið ýmsar hinar róttækustu byltingar sem sagan getur. Hafa þær að nokkru orðið undir í hinum ægilegu átökum heimsstyrj aldanna og að nokkru fyrir aukin áhrif menningar og mannúðar, á hina margstungnu þætti fé- lagsmálanna. Er víst, að þar hafa verið stigin risaskref, sem eiga fáa sína líka, og munu mörg þeirra hin ágætustu. í öðru lagi hefir tækni samtíðarinnar valdið á ýmsa lund hinni stórkostlegustu byltingu. Er víst, að þó hún nái til allrar hinnar vestrænu menningar, mun hún óvíða jafn stórstíg og hjá oss íslending-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.