Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 26

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 26
35.6 FRE YR Prinz Ddumling er mjög hneigður fyrir hljóðfœra- slátt. Hér slœr hann „taktinn“ meðan Jóhann spilar. unum, og sérstaklega hinum gjafvaxta, ógiftu dömum að vita, að .Prinz Dáumling væri ógiftur. „Og“, bætti hann við, „ykk- ur er leyfilegt að kasta aurum upp á sviðið til hans, og hjálpa honum þannig til að greiða piparsveina-skattinn sinn. Fóik tók upp pýngjurnar; og í hvert skipti sem 5 eða 10 eyringur féll á sviðið, lyfti „Prinzinn“ hönd til höfuðs sér og mælti, með hinni barnslegu skríkjurödd: „Viel Dank“, (Beztu þakkir). Var þetta fólki hin bezta skemmtun. ★ í desember 1938 og janúar 1939 störfuð- um við Prinz Dáumling við Cirkus Bertram Mills í Olympíuhöllinni í London. Þá kom lítið atvik fyrir, sem setti stærstu borg heimsins á annan endann. Prinz Dáumling hvarf. Leit var hafin með Scotland Yard í broddi fylkingar, en árangurslaus. Lundúnarblöðin: The Star, News Chron- icle, Reynolds News, Daily Heraid, Daily Mirror og fleiri, kepptust um að birta sem athyglisverðasta skýringu á þessum at- burði, næsta dag. Öll gátu þess til, að „Prinz Dáumling hefði verið numinn á brott, — verið stolið — já, „kiðnappið“ að amerískum stórglæpasið. Fregnin setti óhug í fólk og barzt eins og eldur í sinu, og var símuð samdægurs til útlanda. Til dæmis minntist stærsta blað Frakklands: „Paris-soir“, 8. janúar, eða daginn eftir, á þennan atburð, og birti mynd af „Prinzinum" þar sem hann stóð á lófa mínum, — á fremstu síðu blaðsins. En 8. janúar kom Prinz Dáumling í leit- irnar, heill á húfi. Hann kvaðst hafa villst, en síðar dvalið allann tímann hjá elsku- legri stúiku, sem hefði tekið sig móður- lega að sér, og skilað sér til lögreglunnar, er hún heyrði tilkynninguna í útvarpinu um, að hans væri leitað. En hvort Prinz Dáumling hefir villst, eða hvort þetta var aðeins „planlagt núm- er“ frá hendi framkvæmdastjóra Cirkusins — gert í auglýsingaskyni, er flestum, og að minnsta kosti Scotland Yard, óráðin gáta, enn þann dag í dag. ★ Að Prinz Dáumling leið af minnimáttar- kennd er ekkert óeðlilegt, því það hefir margur maðurinn, stærri en hann, gert. Honum var mein illa við að ókunnugir þú-uðu hann. Þá fannst honum, að hlut- aðeigandi líta niður á sig og skoða sig sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.