Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 37

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 37
FREYR 367 kvæmda skal semja reglugerðir, er hljóta ingartillögur við lög Búnaðarfélags ís- fullnaðar afgreiðslu á aðalfundi. lands: 10. gr. Framkvæmdastj órnin semur árlega skýrslu um störf sín og skal hún lögð fyrir aðalfund Stéttarsambandsins. Þá skulu og lagðir fram. endurskoðaðir reikningar Stéttarsambandsins. 11. gr. Á aðalfundi Stéttarsambandsins skal samþykkt f j árhagsáætlun sambandsins fyrir næsta ár og kosnir tveir endurskoð- endur reikninga. 1. Aftan við 2. gr., I b, komi: „Ennfremur mynda búnaðarfélög hrepp- aríná með sér sérstákt sámband, er nefnist Stéttarsamband bænda, sem fer með sérstök hagsmunamál bændastétt- arinnar samkvæmt verkaskiptingu, er Búnaðarfélag islands og Stéttarsam- band bænda hafa orðið ásátt um“. 2. Eftlr fyrstu setningu 13. gr. komi orðin: „Að undanteknum sérmálum Stéttar- sambands bænda“. 12. gr. Félagsgjöld til Stéttarsambandsins skal ákveða á aðalfundi og skal stjórn Stéttar- sambandsins semja við búnaðarsambönd- in um greiðslu gjaldsins til gjaldkera Stéttarsambandsins fyrir 1. júní ár hvert. Gjaldið miðast við tölu þeirra, sem kosn- ingarrétt hafa samkvæmt 7. grein. 13. gr. Samþykktum þessum verður aðeins breytt á aðalfundi Stéttarsambandsins og þarf til þess % hluta fulltrúa á lögmæt- um fundi. Breyting á 2. gr. fær því aðeins gildi, að stjórn Búnaðarfélags íslands samþykki hana. Bráðabirgðaákvæði falli burtu. Allar breytingar á samþykktum Stéttarsambandsins voru undirritaðar af öllum nefndarmönnum með þeim fyrir- vara: Að 24. grein laga Búnaðarfélags ís- lands (bráðabirgðaákvæði) verði numin úr gildi á næsta Búnaðarþingi. Einnig verði þá samþykktar eftirfarandi breyt- Þessar tillögur voru allar samþykktar í einu hljóði, af öllum fulltrúum, að við- höfðu nafnakalli. TIL ÁSKRIFENDA! Um leið og þetta síðasta blað ársins er sent til lesendanna, er þess að minnast, að ennþá hafa ekki allir áskrifendur greitt árganginn 1946. Það eru vinssamleg tilmæli útgefenda að þeir sem ógreitt eiga sendi andvirðið kr. 25.00 sem fyrst. Freyr óskar öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.