Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 11

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 11
FRE YR 341 Heyrurð’u ekki ennþá óminn ástúðlega hlýj a róminn? Eða fannst þér augnaljóminn ekki bjartur þessa nótt Hversu allt var kyrrt og hljótt. Fannst þér ekki barnið brosa blítt í jötu sinni? Það var dýrðlegt bæði úti og inni. Jörðu mjöllin klæddi hvíta hvítar’i en í gær að líta. Tungl á loft sér fór að flýta, fylling þess var rétt í kvöld. Því er birtan þúsund föld? Einhver þytur eyrum mætir eða raddakliður. Það er líkt og þungur vatnaniður. Ein er stjarna, stjörnum fegri stærri, hreinni, yndislegri, draumum öllum dásamlegri dýrri birta aldrei skín. Morgunstj arnan mín og þín, leiðarvísir lýðs á jörðu ljóminn aldrei þrýtur. Kvíða þarf ei hver sem hana lítur. Barnið fær oft bezt að skilja blessun Guðs og kærleiksvilja. Ekkert vill það öðrum dylja andinn hrífst á gleðistund. Gjöf er stór hin létta lund. Manstu, hversu margir spyrja mildu bernskujólin? Húmið þverr, og hækka tekur sólin. Hugrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.