Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 48

Freyr - 01.12.1946, Blaðsíða 48
378 FRE YR lag o. s. frv. komi báð'um til góða, bóndan- um og neytandanum. Þá fengi líka þjóðfélagið ríkari hvöt til að stuðla að slíkum framkvæmdum, með löggjöf og framlögum er það nyti þess jafnharðan í hagkvæmara verðlagi á af- urðum landbúnaðarins. Það væri eðlilegt að útreikningur sex- mannanefndar sáttmálans, væri tekinn til endurskoðunar á nokkurra ára fresti. Það mætti líka hugsa sér aðrar og fleiri aðferðir til þess að íinna hið réttláta , með- alverð allra meðalverða" á grundvelli sex- mannanefndarlagana, en þær sem notað- ar voru 1943. Og það verður æ því hægara sem fleiri og fullkomnari búreikningar verða tiltækir að styðjast við. Það mætti til dæmis hugsa sér að miða við rekstur og afkomu ríkisbúanna, ef þau eru rekin á sama hátt og með sömu aðstöðu og önn- ur sams konar bú í landinu. Það gæti og komið til mála, eins og tillögur eru um í Svíþjóð, að leggja til grundvallar einhverja meðal-bústærð sem á hverjum tíma er tal- in hæfileg í hverri búgrein, og meðal að- stöðu, og byggja á rekstursútkomu nokk- urra slíkra búa, kostnaðarverð framleiðsl- unnar í landinu. En slíkt fyrirkomulag útheimtir það fyrst í stað, að þjóðfélagið veiti þeim bændum, er búa á jörðum neðan við þetta meðaltal, en sem þó þykir rétt að sé hald- ið byggð, sérstakan stuðnings til að bæta þær, svo að þær gætu talist búhæfar sam- kvæmt þessum mælikvarða. Og það sem ætíð yrði að gæta við endurskoðun á verð- grundvellinum og verðlagsbreytingar, er það, að enda þótt nokkur hluti hinnar bættu búnaðaraðstöðu kæmi neytendan- um til góða í lægra vöruverði, þá hlyti bóndinn ætíð sinn hluta í auknum af- rakstri. Allt annað væri ranglátt, enda væri hann annars rændur eðlilegri uppörf- A burharskömmtun. og áburbarnotkun ÁLIT frá Lúnaðarfélaginu „Aftur- elding“, Hornafirði, um úthlutun garðáburðar. Á yfirstandandi ári hefir bændum verið tjáð að áburður sá, sem fæst í garða verði miklum mún minni en á síðastliðnum ár- um og er þó vitanlegt, að skortur á áburði varð víða til að draga mjög úr garðrækt- inni. Um garðræktina hagar svo til, að þeir garðávextir, sem á markað koma, eru framleiddir á fáum og tiltölulega takmörk- uðum svæðum, þó að víðast hvar í sveitum landsins séu garðávextir ræktaðir til heim- ilisnota. En þar sem svo er háttað í sveit- um að einungis er ræktað til heimilisnota er auðvelt að fullnægja áburðarþörf garð- ávaxtanna með búfjáráburði. Þess vegna hefði það verið sanngjarnt að dreifa þessu litla áburðarmagni, sem fáanlegt er í un til endurbóta í búskapnum, og myndi slíkt hefna sín fyrir þjóðfélagið. Samstarfi um svona hluti hygg ég að bændur mundu fúsir ganga að. Ég hygg að þeir yrðu ekki óþjálli í samningum um framkvæmd hags- munamála sinna en aðrir landsmenn yfir- leitt. En til slíkra samninga munu þeir aðeins ganga sem fulltrúar frjálsrar bændastéttar, — sem frjálsir menn er ekki láta meta sig, fjárhagslega eða á annan hátt, undir því máli, er þjóðfélagið legg- ur almennt á þegna sína í landinu. Bjarni Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.