Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Fréttir DV RÚVverði hlutafélag Á fundi um Ríkisútvarp- ið í fyrrakvöld sagði Kol- brún Halldórsdóttir alþing- ismaður að ef velja þyrfti á milli þess að breyta RÚV í hlutafélag eða sameignar- félag, þá kysi hún heldur að breyta því í hlutafélag. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður sagði að vinstrimenn og hægrimenn gætu ef til vill náð saman um að einskorða hlutverk RÚV við svið íslenskrar menningar. Þá var rætt hvort fféttamenn RÚV væru að meginstefnu til hægrisinnaðir eða vinstri- sinnaðir. Samband ungra sjálfstæðismanna hélt fundinn. Braut öxl á vélhjóli Maður féll af vélhjóli og slasaðist á Hellu um níu- leytið í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Hvols- veih er taiið að maðurinn hafi axlarbromað við falhð. Hann hafði nýtekið af stað þegar hjófið skrikaði með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn, sem búinn var öUum búnaði tU véUijóla- aksturs, dróst lítið eitt á eft- ir hjólinu. Aðspurð segir lögregla að ekki hafi verið um óvarlegan akstur að ræða, ummerki á slysstað hafi ekki bent til þess. Mistök að beita ábú- anda Viðar H. Stein- arsson, hrepps- nefndarmaður í Rangárþingi ytra, segist telja að það hafi veríð mistök af háUú héraðsnefndar Rangæinga að ákveða að láta reyna á að ábúendur Ytri-Skóga áfrýi úrskurði Óbyggðanefndar vegna SkógafjaUs fyrir hönd land- eigenda. Þetta var bókað eftir Viðari á fundi hrepps- ráðs á fimmtudag. Viðar sagðist telja að réttara hefði verið að héraðsnefhdir Rangæinga og V.-SkaftfeU- inga hefðu staðið fýrir áfrýjun sem eigendur Ytri- Skóga. Ingvar Þór Gylfason, fyrrverandi kærasti Ölmu í Nylon, er í Fazmo-hópnum sem bendlaöur er við ofbeldi. Á heimasiðu hópsins undrast félagar Ingvars að Nylon- stúlkan segi skilið við Fazmo og byrji með „fertugum gaur með grátt í vöngum“. erAlmameð æskuástinni. Z i ^ Alma og Ingvar Þór Hér v®' h •>- £ m * % m i ^ 'áww'i i %- Íif,|Rk|v! Nylon-flokkurinn Allar.á föstu nema Klara sem bíður eftir ástinni. Alma Guðmundsdóttir Nylon-stúlka hefur fundið ástina í hinum 38 árá gamla upptökustjóra Óskari Páli Sveinssyni eins og DV greindi frá í vikunni. Á meðan ber fyrrverandi kærasti hennar, Ingvar Þór Gylfason, sorg sína í hljóði en hann er meðlimur í hinu landsþekkta ofbeldisgengi Fazmo. „Eins og við vitum aUir, sem erum góðir vinir hans Ingvars, þá hefur hann aUtaf haft veikan punkt fyrir henni Ölmu sinni," segja Fazmo-drengirnir á heimasíðu sinni og bæta við í gamansömum tón: „Ef þetta er ekki það sem fær hann frá þeirri deUu þá er drengmun hrein- lega ekki við bjargandi og þá er sér- fræðiaðstoð sennUega síðasti kost- urinn!" Af skrifum vina Ingvars að dæma skipar Alma enn stóran sess í hjarta hans. Frábær stelpa „Þetta er frábær stelpa," segir Ingvar Þór um æskuástina sína ölmu. „Við vorum saman í fjögur ár en hættum um svipað leyti og hún byrjaði í Nylon. Mér datt aldrei í hug að þetta yrði svona stórt og vona bara að hún verði heimsfræg." Spurður um skoðun sína á nýjum kærasta Ölmu segist Ingvar bara óska parinu aUs hins besta. „Þetta er örugglega finn náungi," segir hann. Gráhærður karl Félagar Ingvars í Fazmo-klíkunni gefa upptökustjóranum aldna hins vegar ekki góða einkunn; segja hann vel tekinn, fertugan gaur, með grátt í vöngum. Loks spyrja þeir sig hvern- ig Alma gat farið frá einum þeirra og byrjað með „gráhærðum einstæð- um föður". Eru þessi skrif Fazmo-drengj- anna mun jákvæðri en fýrir tveimur helgum þar sem þeir grobbuðu sig af ofbeldisverkum í miðbænum. „Jú, þetta er hinn sanni Fazmo- andi. Gott grín og húmor," segir Ingvar. Óttast ekki Fazmo Núverandi kærasti Ölmu, aldni upptökustjórinn Óskar Páll Sveins- son, vildi lítið tjá sig um samband sitt við unglingssnótina Ölmu. Óskar er 37 ára gamall og á 12 ára gamlan son. „Er þetta ekki bara á allra vit- orði?" sagði Óskar en Nylon-stúlk- urnar njóta ómældra vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Varðandi skrif Fazmo-manna sagðist Óskar ekki óttast þessa landsffægu ofbeldisklíku. Hann tæki svona skrifum bara létt. Ástfangin og sæl Vinir og félagar Ölmu í Nylon segja hana geisla af lífsgleði eftir að hún komst í kynni við upptökustjór- ann Óskar Pál. í viðtali við DV í vikunni sagði hún 17 ára aldurs- muninn engu máli skipta þegar fólk næði vel saman. „Aldursmunurinn skiptir engu máli þegar fólk nær saman og við setjum hann ekkert fyrir okkur. Það kemur bara í ljós hvað gerist," sagði Alma, sem er ást- fangin og alsæl. simon@dv.is Alma og Óskar Páll Landsfræg popp- stjarna með nýja kærastanum. ( ¥ Þegar allir Það eru glæpamenn í hverju horni. Það er sama hvort verið er á gangi á Ráðhústorginu á Akureyri um miðja nótt eða bara í gjaldkera- stúkunni í Landssímanum; alls staðar eru glæpamenn. Svarthöfði er orðinn ringlaður af öllum þess- um krimmum sem hann er farinn þekkja betur en þremenninga sína. Þökk sé DV sem alltaf er að skipta sér af. Áður fyrr þurfd maður ekkert að vita hveijir þessir sakamenn voru og hétu. Þá heyrðist bara af einhverjum ótilteknum einstaklingum sem hefðu barið einhverja aðra vitíeysinga í þekkja alla K Svarthöfði klessu einhvers staðar á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Það hafði sína kosti að hafa ekki grænan grun um hverjir þessir of- beldismenn og þjófar voru. Maður gat þá lifað sínu lífi og gengið um allt alveg kokhraustur og ekkert kippt sér upp við það þótt maður mætti ís- landsmeistaranum í handrukkun undir morgun í Fischersundi. Því maður hafði ekki grænan grun um að þetta væri hann. Því var vandlega Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað alveg mjög gott," segir Anna Svava Knútsdóttir leiklistarnemi.„Ég erl leigubll á leiðinni úr Latabæ I Hafnafirði og er á leiðinni I tíma I Borgarleikhúsinu þar sem viö nemendurnir á öðru ári ILeiklistaskólanum erum að fara að sjá hvernig rödd- in þeirra berst I stóru rými. Annars er ég mjög ánægð I dag því það er svo gott verður. “ haldið leyndu. Svo kannski bauð maður honum bara í partí. í þetta eina skipti. Eða þá að maður keypti bíl af margdæmdum fjársvikara og sonur hans sem fýrir sitt leyti hafði ítrekað verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi var farinn að vinna á leikskóla dóttur manns. Sjálfan grunaði mann ekki neitt fyrr en bíllinn var dreginn burt og bamið dottið ofan í brunninn. Sem var kannski dálítið seint í rass- inn gripið - svona eftir á að hyggja. En menn voru að minnsta kosti ham- ingjusamir þar til annað kom á dag- inn. Og nú er þetta sem sagt liðin tíð. Allir skíthælamir orðnir eins og gaml- ir heimilsvinir enda búnir að liggja hjá manni á eldhúsborðinu. Og maður þekkir þá alla á velli. Þegar gengið er út fýrir hússins dyr kemur í ljós að það er bara annar hver maður stórglæpa- maður. Það er hreinlega ekki þverfót- að fýrir þeim. Sem betur fer er verið að stækka Litía-Hraun. SvBrthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.