Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 30. APRlL 2005 Fréttir DV Áminning afturköliuð Einn angi óleystra mála varðandi Ólínu Þorvarðar- dóttur, skólameis’tara Menntaskólans á fsafirði, leystist í gær þegar hún dró til baka áminningu sem hún hafði veitt Ingibjörgu Inga- dóttur fyrir meint slæleg vinnubrögð við yfirferð enskuprófa. Sættir milli þeirra tveggja náðust íf ammi fyrir dómara í Hér- aðsdómi Vestfjarða en þangað var deUa kvennanna komin. Ólína dró áminning- una til baka eftir að Ingi- björg hafði ítrekað afsökun- arbeiðni sína við skóla- meistarann sem einnig á í útistöðum við Félag fram- haldsskólakennara. Engin morð- rannsókn Rannsóknarlögregla Ge- orgíufylkis í BandarUcjun- um rannsakar ekki dauða systkinanna Jonab, 3 ára, og Nicole, 2 ára, sem morð- mál. Systkinin týndust á laug- ardag fyrir rúmri viku og fundust látin mánudeginum á eftir. Krufning leiddi í ljós að þau hefðu drukknað. Lögregla heldur áfram að rannsaka málið og ætlar að yfirheyra íjölskyldu barn- anna og ættingja þegar út- för hefur farið fram. Á að halda upp á L maí? Aðalbjörn Slgurðsson framkvæmdastjóri AFLS. „Aö þessu sinni mun ég ekki gera það neitt sérstaklega. Ég hef alltaf haldið ræðu þennan dag hérna fyriraustan en af ytri ástæðum mun ég bara sitja heima á morgun og halda kjafti. Hugurinn verður þó að sjálfsögðu hjá verka- lýðnum og mér þykir alltaf jafn vænt um verkalýösdag- inn." Hann segir / Hún segir „Já, ég ætla að gera þaö. Ég ætla aö tala á torginu um bar- áttumál verkalýðsins. Ég hef haldið upp á þennan dag síö- astliðin 25 ár og ég vona að sem flestir sjái sér fært um aö mæta á morgun og styðja réttindi verkalýðsins." Þórunn Svelnbjörnsdóttir varaformaöur Eflingar. lá renöe spjeldiö í gær fóru fram mótmæli á Ráðhús- torginu á Akureyri þar sem ofbeldi var mótmælt. Svo virðist vera sem ofbeld- isalda hafi herjað á bæinn undanfarið þar sem hrottar hafa komið óorði á norðanmenn. Lögreglan á Akureyri segir að um þúsund manns hafi safn- ast saman á torginu og var ekkert um óeirðir að sögn hennar. „Þetta fór mjög friðsamlega fram,“ sagði lögreglumað- ur sem var á vakt um mótmælin. Fólk á öllum aldri mætti á torgið og lyftu mótmælendur rauða spjaldinu á loft sem tákn um að reka eigi ofbeldis- mennina útaf. Valdís Jónsdóttir nem- andi í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri skipulagði mótmælin. KK tók nokkur lög og var fólk fyrir norðan almennt mjög ánægt með þetta fram- tak ungmennanna á Akureyri. Ofbeldismenn lömdu dreng og skemmdu bíl en borga engar bætur Fórnarlambið segir sér enn vera ögrað „Ég veit nú ekki alveg til hvers mað- ur var að kæra þessa gaura,“ segir Ágúst Helgi Stefánsson en hann varð fyrir árás fimm manna á aldrinum 17- 22 ára í september 2003. Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nú í vikunni árás- armennina til að borga 75.000 króna sekt hvem í ríkissjóð en Ágúst Helgi Stefánsson fékk ekki krónu í vasann. Ágúst krafðist ekki miskabóta en óskaði þess í stað að skemmdir sem árásarmennimir unnu á bíl hans yrðu bættar. Vitni sáu árásarmennina sparka í bíl Ágústs en þar sem þeir vom ekki ákærðir fyrir að sparka í bílinn vom þeir sýknaðir og greiddu ekkert fyrir tjónið sem þeir ollu. „Þetta er helvíti hart,“ segir Ágúst um málið. „Þeir vom fimm sem lömdu mig í köku svo það þurfti að sauma fjögur spor. Mér var sagt að þetta væri ekki nógu alvarleg árás til að réttlæta miskabætur, fyrst að ég væri ekki brot- inn. Mér fannst þetta nú bara alveg nógu alvarlegt. Fimm strákar að kýla og sparka í einn. Þar sem bíllinn minn skemmdist í árásinni hélt ég þó alla vega að ég fengi það bætt en svo var ekki.“ Árásarmennimir vom meðal ann- ars ákærðir fyrir að hafa skemmt bif- reið mannsins með grjótkasti. Því neit- uðu mennimir staðfastlega og taldist því gijótkastið eklá nægilega sannað. „Svo til að strá salti í sárin þá em þessir gaurar sem lömdu mig oft á sveimi héma í bænum, horfa ófrýni- lega á mig og gefa mér puttann áður en þeir hlaupa í burtu." Ágúst kvartar einnig yfir slæmu upplýsingaflæði frá fulltrúa Sýslu- mannsins sem sá um mál hans. „Ég vissi eiginlega aldrei hvað var að gerast þessu máli,“ segirÁgúst. „Svo heyrði ég bara af dómnum í útvarpinu." andri@dv.is Ágúst Helgi Stefánsson LÞetta er helvíti hart,“ segir Ás- gústsem var iaminn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.