Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Page 42
42 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Helgarblað DV IIZÖTÁÍ71 1 P7 l|°VÆTTI l'OTTfál Bofifii WLI\ TLLOfTl ORT bftiM BfÆ- mu\ sRElM [Mll ey m 5PIL pr SllTAR smv iHAfVD- ILAUG; ra1 I/5T SKlPuN i 6 TRollF Ubs- HEP ÚW HAGiN- AfiilP UT/iS- VlNTU Mlfil þRAuT HfíOKA H£5 5T0FA LF-Y5TI HÆTTA KVÆfil KRIKI HLA55 ANÆúfi- un %öPM$ TRUfLl TAFLA SI&TI Tútt Afil LOGA KÓTA SKl'íKA 6AUNIN ms 8AiA- spu m HI?E5S FjöKi FMAGíER 5 EC-a VlfiilR HEITI 5TANF líir HliúuK 8'/K LAG- KAKA LÆGifi VlNfi- IHQ u KlND' IN Stafirnir i reitunum mynda nafn á fjalli. Lausnarorð síðustu krossgátu var Stokkhólmur. IWF LEGUR SÖHGr' EdM- 5VEFR NNAN ÖöS1 V/NOuN 60LTA 5PIL V HAP 10 aöB om u- UPUR HÆBI F'IFL H SP'iRl QER- LEGtT SKQfiA AOOÖGc 6AND Ri'ill- U6U FKAG 5T/LK 3 5EINK- “(J FftBh P'/LA OjLlfilP LAN 'ovn ÍWfi SVIK Y- -V- Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona leikur 85 ára gamla konu i Pakkinu á móti sem Leikfélag Akureyrar sýnir. Hildigunnur, sem er 35 ára, leikur hlutverkiö svo vel aö leikstjórinn haföi áhyggjur af því að hún myndi hreinlega deyja á sviöinu. „Minn karakter er 85 ára bresk kona sem lifir og hrærist í minn- ingum frá síðari heimsstyrjöld- inni," segir Hildigunnur Þráins- dóttir leikkona sem leikur í Pakk- inu á móti sem Leikfélag Akureyr- ar sýnir. Leikritið hefur fengið mis- jafna dóma, en Hildigunnur segir það sýnt fyrir fullu húsi þannig að greinÚegt er að fólki líkar verkið. „Það er alltaf uppselt hjá okkur og það horfir maður mest á. Leikritið fjaliar samt um viðkvæm málefni ogfer því misjafnlega í fólk.“ Skemmtilegasta hlutverkið til þessa Hildigunnur er 35 ára Akureyr- ingur en er búsett í Reykjavík og flýgur því reglulega á miili. Hún segir afar skemmtilegt að leika svona gamla konu. „Þetta er ofsa- lega skemmtilegt og með skemmtilegustu hlut- verkum sem ég hef leikið,“ segir Hildi- gunnur og bætir við að hún búist ekki við að hún i verði aðlaðandi I eftir 50 ár. „Ekki | eins og það lítur út núna, enda þarf maður að breyta líkamanum og öllu öðru. Um tíma var ég orðin svo gömul að leikstjórinn hélt að ég myndi hreinlega deyja á sviðinu," segir Hildigunnur hlæjandi. Eins og jójó milli Akureyrar og Reykjavíkur Hildigunnur hefur aldrei áður leikið gamalmenni en hún hefur tekist á við karla- og bamahlut- verk. „Það er ný reynsla að leika svona upp fyrir mig, en sem leikari er gaman að takast á við þetta en öll hlutverkin í verkinu eru mjög djúsí fyrir leikara þannig að við erum öll mjög ánægð. Þessir strák- ar sem ég leik með eru alveg frá- bærir og á meðan við dveljum hér fyrir norðan látum við fara vel um okkur á Hótel Kea,“ segir Hildi- gunnur en hún hefur verið eins og jójó á milli Akureyrar og Reykja- víkur síðustu þrjú árin. „Svona með tillití til þess er mjög gott að hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni," segir hún. Grillið fram yfir hryðjuverk Hildigunnur segir verkið svarta kómedíu þar sem tekið er á alvar- legum málefnum á skemmtilegan hátt. „Leikritíð kemur á óvart, í því verða heimsmálin að einkamál- um, hvemig þau koma við einstak- lingana." \~"Z) Pakkið á mótl „Það er alltaf uppselt hjd okkur og það horfir maður mest á. Leikritið fjallar samt um viðkvæmt málog ferþvi misjafntega i fólk." Pakkið á mótí verður sýnt í sjö- unda skiptið um helgina. Hildi- gunnur segir að fljótlega verði farið f sumarfrí, en verkið verði þó tekið upp aftur að haustí. „Við erum að ljúka þessu en ætlum að koma aftur þegar fólk er hætt að grilla og hefur meiri tíma til að pæla í hryðjuverkum.'1 indiana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.