Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 Hér&nú DV 'Renee sakar ljósmyndara um að breyta myndum af henni Chris Martin vilf toppa U2 Chris Mortin, söngvari Coldplay, hefur sagtað hann vilji toppa vin- sældir U2 og að Coldplay verði vinsæiasta rokkhljómsveit heims. Við i upptökur á nýjustu piötu þeirra, X+Y, hengdi Chris upp myndir afU2 I /hljóðverinu tilað minna sig á markmið sín. „Það sem skiptirmdli er I að við erum að reyna að semja bestu lög I heimi. Og með myndum | afU2 í hljóðverinu reynum við að minna okkur á markmiðiö, “segir j Chris. Chris reynir stöðugt aðná markmiðum sínum en markmið hans er að sala nýju plötunnar verði jafn mikil eða meiri en plata Bitlanna, Sergeant Pepper'S Lonely Hearts Club Band. Holdafar Renee Zellweger hefur mikið verið til umfjöllunar í fjölmiðlum en mörgum þykir hún bera einkenni átröskunarsjúkdóma. Rene hefur grennst og þyngst á víxl eftir að hún tók að sér hlutverk í myndunum um Bridget Jones en mörgum þykja nýjustu myndirnar benda til þess að nú hafi hún gengið of langt. Renee harð- neitar þvl að hún sé með átröskunarsjúkdóma og sakar Ijósmyndara um að breyta myndunum sem þeir taka af henni. „Ég veit til þess að sumir Ijósmyndarar breyti myndunum og geri mig enn grennri þar sem þeir vita að það selur fyrir stórar upphæðir. Hvað get ég gert vegna þess? Varla kvartað," segir Renee. Penelopé Cruz er sögð sjá eftir að hafa klipið Sölmu Hayek I rassinn eitt sinn þegar þær voru að kynna mynd sína „Banditas". Sögur hafa gengið um að þær væru lesbískar og enn fremur að þær væru elskendur. Penelopé segist hafa klipið í rass Sölmu til að reka hana áfram en hún labbaði á eftir henni. „Það stendur á mörgum blaðafor- síðum I Mexíkó að við séum lesbí- ur út af þessu. Mjög margir sögðu að við værum elskendur," segir Penelopé sem er miður sín yflr at- hæfinu. I Brosið bræðir Tom Cruise hefur svo sannarlega náð að bræða margarkonur | með brosi sfnu. Það vefst þvlekki fyrir honum að ná I sérf konur oghann er sí- fellt að yngja upp. Tom Cruise þykir vera mikill fengur fyrir konur í Hollywood en hann er sérlega vinsæll leikari og ekki skemmir fyrir að hann hefur útlitið með sér. Sambönd hans hafa alla jafna vakið mikla athygli og sér i lagi þegar hann sést í fyigd frægra kvenna. Þrátt fyrir að vera 42 ára að aldri ber hann aldurinn vel og ungmeyjar flykkjast að honum en hann vill þó aðeins kærustu sína, Katie Holmes, þessa dagana. Hér&nú fár yfir ferilskrána hans i ástar- málunum. 1. Fyrsta eiginkonan Tom giftist Mimi árið 1987 en þau skildu eftir þriggja ára hjóna- band. Mimi er sex árum eldri en Tom eða 49 ára i dag. 2. Stóra ástin7 Tom og Nicole Kidman kynntust við tökur á myndinni „Days of Thunder" og smullu strax saman. Þau giftu sig árið 1990 og voru eitt heitasta par í Hoiiywood i þau tíu ár sem þau voru gift. Þauætt- ieiddu saman tvö börn og léku saman í nokkrun myndum eins og BTom erumjög ólík hann dökkhærður, brúnn og iávaxinn en hún rauðhærð, með föla húð og hávaxin. Nicole Kidman er á svipuðum aldri og Jom eða fjórum árum yngri. 3. Sæta senjoritan Penelopé og Tom kynntust við tökur á myndinni,, Vanilla Sky"og hafa sumir viljað meina að þau hafi byrjað að vera saman áður en hann skildi við Nicole. Sam- bandþeirra Penelope og Tom fékk mikla athygli fjölmiðla en hún stóð ávallt í JH skugga hans þar -BP, sem hún varþá ÉP- 4 jftji Uttþekktutan !| heimalands BM sins, Spánar. I Penelope er |B nýorðin 31 árs I endmillihenn- jfl arog Tom eru 72 ár. 4. Ungfrú Viagra Sofia Vergara, varorðuð við Tom en hún hefur verið kölluð Ungfrú Viagra af gárungum. Sofia segir þó að þau hafi aðeins verið vinir og vill litið annað gefa upp um samband hennar og Toms. Sofia er fædd i Kólumbíu og hefur verið að þreifa fyrir sér i kvikmyndaleik en hún hefur aðallega fengist við fyrirsætu- störf. Sofia er M 33áraogþvi Jjí. J§ flf erulOárá T 1*1- milli hennar íSmJ} jVf ' og Tom en HL hann verður JjH| 43 ára siðar 'ji’rll'ft *' jjjj á árinu. S.Komin úrfelum Katie Holmes og Tom eru komin úr felum með samband sitt en þau hafa verið saman i mánuð. Hún varáðurmeð leikaranum Chris Klein en þau hættu samanifebr- |f sfll ■ úarsíðast- W 1 liðnum. Chris p á eflaust ekki | sjens i | « Tom fWM enda jfl nærri Jfm eins vin- I » sællleik- HHHÍ Ekki lengur í felum Tom og Katie eru sérlega ást- fangin og brostu sinu blíð- asta fyrir Ijósmyndara. Penelopé og Salma ekki lesbíupar YNGIR SIFELLT Katie ætlar ekki að sofa hjá Tom fyrir giftingu KatieHolmesogTomCruiseerubúinaðopinbera kærustum sínum. Katie og Tom eru búin að vera samband sitt en nýlega stiiltu þau sér upp fyrir ljós- saman í mánuð og þegar farin að deila herbergjum en myndara þegar þau voru á ferðalagi í Róm. Samband heimildir herma að Tom hafi bókað herbergi fyrir þau þeirra er strax farið að vekja athygli en 16 ára aldurs- á einu flottasta hóteli Rómar. Tom er sagður hafa munur er á milli þeirra Tom og Katie. Katie segist vera beðið um að herbergið yrði fyllt af rósum til að skapa hreinmeyogætlisérekkiaðstundakynlíffyrrenhún rómantískt andrúmsloft. Skartgripir voru einnig gifti sig. Katie er sögð ráðfæra sig við föður sinn um sendir á herbergið og 40 Armani kjólar. Það eru því öll mikilvæg mál og að hennar sögn reynir hann að rómantískir dagar framundan hjá turtildúfunum sem virka fráhrindandi þegar hún kynnir hann fyrir láta 16 ára aldursmun ekki hafa áhrif á ást sína. t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.