Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Qupperneq 53
DV Hér&nú LAUGARDACUR 30. APRÍL 2005 53 Angelina virðir eiginkonur mótleikara sinna Angelina Jolie segir að hún leggi mikið upp úr þvi að sýna eigin- konum mótleikara sinna virðingu. Angelina segir að hún leggi sérstakar áherslur á að sýna eiginkonunum virðingu þegar hún leikuri kynlífssenum með mótleikurum sínum. „Efeig- inkona mótleikara þins er á staðnum, þá reynir maður eftir fremsta megni að sýna þeim virðingu og láta þær vita að þær eru langmikilvægasta manneskjan i lifi mótleikarans," segir Angelina. PARIS FÆKKAR FOTUM Paris Hilton fækkaði fötum fyrir nýjustu myndsina„The House of I/ax‘‘. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem París fækkar fötum fyrir framan myndavél og ættiþviað vera farin að venjast nektinni. Hún segir þó að henni þykji áþægilegt að koma fram nakin i kvikmynd og leitaði leiða til að róa sig niður á meðan á tökum stóð. Til þess hlustaði hún á smá- skífuna sína,„Screwed" og aðeins tökumaður og leikstjóri voru viðstaddir. „Ég átti að dansa og fara úr fötunum. Þetta var mjög skritið en ég gerði þettaog lagið mitt var spilað undir svo þetta varð mjög kynæsandi, “ segir Paris. Julia Roberts fyrirgefur Hugh Grant r •■■;■ s - . ■ L ’ ■ ’ - ■•; Leikritið Dínamít var frumsýnd með mikilli viðhöfn í Þjóðleikhúsinu á miðvikudaginn. í salnum varfjöldi fyrirmenna og listamanna en mæðgurnar Helga Jónsdóttir og Álf- rún Helga vöktu athygli Hér& nú. I Helga og Álfrún Mæðgurnar j I eru báðar leikkonur í hæsta I klassa. Helga á margan leiksig- I urinn að baki en Álfrún er ört I að safna í sarpinn og gengur I þrusuvel. Hægt er að lesa dóm I Páls Baldvins Baldvinssonar | um Dinamit á siðu 55. ’W' ERPUR OG ELVAÆTLA ÐFLYTJATILKINA dMttk Lára Magnúsardóttir sagn- J- " fræðingur er 45 ára í dag. * ~ t „Konan veit að þegar hún er | i . heil gefur hún og það veitir henni sanna gleði (það er , kærleikur). Örlögin ráða ríkj- 'I um hér og atburðir framtíð- <ar munu koma henni og ást- | vinum hennar ánægjulega á ’ óvart þar sem framtiðin færir f henni gleðistundir," segir í fstjörnuspá hennar. Lára Magnúsardóttir Vatnsberinn (20.jan.-i8. m.) Þig hungrar um helgina eftir I snertingu og ást. Hafðu hemil á neikvæðni I þinni og efldu það jákvæða sem birtist þér | hverju sinni innra með þér sem og í um- | hverfi þínu. Fiskarnirns. febr.-20.mrs) Þú ruglar sjaldan saman veru- I leika og fmyndun en á sama tíma virðist þú | taka áhættur í lífinu en þó af yfin/egun | (merkilegt vægast sagt og jákvætt). Hrúturinn (21.mars-19.aprm Góðar fréttir berast þér um helg- I ina ef þú lætur umhverfið um að stjórna I frekar en að leggja þig fram við það með of I mikilli áreynslu jafnvel. Góðir hlutir gerast |hægt(þú veistþetta). NaUtijpa april-20.mil) Ef þú finnur fyrir pirringi eða lóþægindum innra með þér er það árstím- I inn sem veldur. Þú ert fær um að horfa Iframhjá lífsgæðakapphlaupinu og flýta þér I hægt ef þú vilt það sjálf/ur. Skynjun þín er I næm hérna og þú áttar þig á aðstæðum ör- I ugglega en væntir þess oftar en ekki að | aðrir geri slíkt hið sama. e Tvíburarnir (21. ml-21.júnl) Mundu að þegar þú berst gegn I líðandi stundu ertu í raun og veru í stríði Ivið þína eigin tilveru. Stjarna tvíbura ætti ] þessa dagana að minna sig á að sættast við I aðstæður og taka öllu sem gerist á jákvæð- |an hátt. faább'm (22. júnl-22.júlQ ■ Einblíndu á góðverkin sem þú I framkvæmir svo innilega þegar þú gefur | þig alla/n. LjÓnÍ Ö(23.júll-22.ágúst) * Þér er ráðlagt að láta hvers konar I reiði eða beiskju vera fjarlæga þér og þín- I um. Þú ert á réttri leið ef þú sýnir viðleitni | þína í verki. N\ey\ffl(23.ágúst-22.sept.) Einhver sem er þér kær mun tjá I þér tilfinningar sínar og þú verður mjög I sátt/ur við ykkar vináttu sem eflist hérna Isvoum munar. Vogin (23.sept.-23.okt.) Haltu áfram að gefa af þér og I miðla kunnáttu þinni til samstarfsmanna I og leiðin verður töluvert greiðari en þig I grunar. Ef þú ert á báðum áttum varðandi I áhættu tengda fjármálum, ættir þú að I hinkra við og sjá hvernig málin þróast. Sporðdrekinn i24.0ki.-21.00v.) , við erum að fara til Kína. TilShanghai,"segir Brpur Eyvindarson rappari. Hann er I sambúð með Elvu Björk Barkardóttir og sam- an hyggjast þau fíytja til Kina um næstu áramót. j „Elva ætlar að klára -jjf. námið sitt úti. Hún er að !læra viðskiptalögfræði á Bifröst. Einhver verður að afla tekna fyrir r geri ég það," segir l ur. Hann hefur ekki enn komið til Kina enhanná félaga sem býr i land- inu og þvi er næsta mál á dagskrá að hafa samband við hann. Þar sem Erpur og Elva hafa enn tíma til að undirbúa sig gefst nægur timi til að vinna í öðrurn verkefnum. Erpur er þessa dagana að klára próf i Margmiðlunarskólanum en meöal annars sem er á döfínni er heimild- armyndin um islenska tónlist, Garg- andi snilld, sem er trumsýnd i dag. Þar kemur hann fram og tekur smá „slam poetry" og fer á kostum í við- tali. Erpur þarf einnig að huga að hljómsveitinni sinni, Hæstu hend- inni, og því að fylgja hinni stórgóðu plötu sveitarinnar eftir. A næstunni verða frumsýnd tvö ný myndbönd með Hendinni, við lögin Hvað með það? og Krúsið með búsið. Töfrar sporðdrekans eru áber- landi hér f byrjun sumars þar sem skarpar gáfur og kröftug ára eflir hann og fólkið sem hann elskar vissulega. Bogmaðurinn(/zn^.-//.fcj Ef þú hefur ekki enn áttað þig á þeirri næmni sem þú býrð yfir ættir þú að gera það fyrr en síðar og nýta þennan hæfileika til góða. Leyfðu þér að vera eln- læg/ur, áhyggjulaus og kær gagnvart þeim sem skipta þig máli. \ Steingeitinpzfe-fa/nnj Undirbúðu þlg, nýttu aðstæður og byrjaðu sfðan að vinna eins og þér er lagið. Aðstæður tengdar starfi þfnu munu leiða þig með hraði uppá við ef þú ert fædd/ur undir stjörnu steingeitar. SPÁMAÐUR.IS •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.